Færslur: 2011 Júní

12.06.2011 20:22

Úrtöku og gæðingamót Þyts lokið.

 
Úrslit í unglingaflokki

Þá er úrtöku og gæðingamóti Þyts lokið. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins.

Knapi mótsins og glæsilegasti hestur mótsins eru valinn af dómurum og knapi mótsins var Fanney Dögg Indriðadóttir og glæsilegasti hestur mótsins var Grettir frá Grafarkoti.


 Hæðst dæmda hryssa mótsins eftir forkeppni var Karítas frá Kommu.




A-flokkur
1 Kvaran frá Lækjamóti / Þórir Ísólfsson 8,42
2 Ræll frá Gauksmýri / Ísólfur Líndal Þórisson 8,34
3 Flugar frá Barkarstöðum / James Bóas Faulkner 8,31
4 Rammur frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,25
5 Kasper frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,08

B-flokkur



6 Geisli frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,11 (fór upp í A-úrslit)
7 Randver frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,01 
8 Bliki frá Stóru-Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,78 
9 Amor frá Enni / James Bóas Faulkner 7,73

A-úrslit


1 Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,67 
2 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,32 
3 Gósi frá Miðhópi / Halldór P. Sigurðsson 8,32
4 Sóldögg frá Efri-Fitjum / Ninnii Kullberg 8,30
5 Vottur frá Grafarkoti / Kolbrún Stella Indriðadóttir 8,13
6 Geisli frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,96

B-flokkur 2. flokkur


1 Arfur frá Höfðabakka / Þórhallur Magnús Sverrisson

2 Blær frá Sauðá / Stella Guðrún Ellertsdóttir
3 Kátur frá Grafarkoti / Ragnar Smári Helgason

4 Glæta frá Nípukoti / Sigurður Björn Gunnlaugsson

Tölt


1 James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 7,22
2 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 6,44
3 Helga Rós Níelsdóttir / Glaðværð frá Fremri-Fitjum 6,17
4 Fanney Dögg Indriðadóttir / Orka frá Sauðá 5,83
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 5,56

Ungmennaflokkur


1 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,31
3 Rakel Rún Garðarsdóttir / Hrókur frá Stangarholti 8,14

Unglingaflokkur


1 Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 8,38
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 8,38
3 Helga Rún Jóhannsdóttir / Glóðafeykir frá Bessastöðum 8,03
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,93
5 Aron Orri Tryggvason / Hildigunnur frá Kollaleiru 7,92

Barnaflokkur


1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 8,21
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 8,18
3 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 7,97
4 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 7,74

100 m skeið


1 James Bóas Faulkner - Flugar frá Barkarstöðum 8,47
2 Jóhann Magnússon - Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 9,30
3 Sverrir Sigurðsson - Rammur frá Höfðabakka 9,32
4 Jóhann Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum 9,44
5 Leifur George Gunnarssonn - Kofri frá Efri-Þverá 10,46
6 Elvar Logi Friðriksson - Ímynd frá Gröf 10,47
7 Magnús Ásgeir Elíasson - Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá 11,47
8 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 12,28

11.06.2011 16:29

Úrtaka og gæðingamót Þyts

Þá er forkeppni á Gæðingamóti Þyts lokið. Veðrið var nú ekki að leika við keppendur, mjög hvasst en sólin skein sem var vel. Hér að neðan má sjá stöðuna eftir forkeppni og úrslit í 100 m. skeiði.

100 m skeið
1 James Bóas Faulkner - Flugar frá Barkarstöðum 8,47
2 Jóhann Magnússon - Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 9,30
3 Sverrir Sigurðsson - Rammur frá Höfðabakka 9,32
4 Jóhann Magnússon - Hvirfill frá Bessastöðum 9,44
5 Leifur George Gunnarssonn - Kofri frá Efri-Þverá 10,46
6 Elvar Logi Friðriksson - Ímynd frá Gröf 10,47
7 Magnús Ásgeir Elíasson - Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá 11,47
8 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 12,28



A-flokkur

1 Sikill frá Sigmundarstöðum / Reynir Aðalsteinsson 8,51
2 Kvaran frá Lækjamóti / Þórir Ísólfsson 8,25
3 Kasper frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,23
4 Rammur frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,10
5 Ræll frá Gauksmýri / Ísólfur Líndal Þórisson 8,09
6 Flugar frá Barkarstöðum / James Bóas Faulkner 7,96
7 Óvissa frá Galtanesi / Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 7,86
8 Daði frá Stóru-Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,83
9 Hugsýn frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon 7,79
10 Ímynd frá Gröf / Elvar Logi Friðriksson 7,77
11 Stjörnudís frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,74
12 Lykill frá Syðri-Völlum / Reynir Aðalsteinsson 7,63

B-flokkur

1 Grettir frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,42
2 Stuðull frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,26
3 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / Ísólfur Líndal Þórisson 8,21
4 Fjölnir frá Akureyri / Helga Una Björnsdóttir 8,13
5 Vottur frá Grafarkoti / Kolbrún Stella Indriðadóttir 8,10
6 Freymóður frá Feti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,09
7 Gósi frá Miðhópi / Halldór P. Sigurðsson 8,07
8 Unun frá Vatnshömrum / Jóhann Magnússon 8,03
9 Sóldögg frá Efri-Fitjum / Ninnii Kullberg 8,02
10 Geisli frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,01
11 Randver frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,86
12 Bliki frá Stóru-Ásgeirsá / Magnús Ásgeir Elíasson 7,58
13 Amor frá Enni / James Bóas Faulkner 7,32

B-flokkur - 2. flokkur

1 Kátur frá Grafarkoti / Ragnar Smári Helgason 7,83
2 Arfur frá Höfðabakka / Þórhallur Magnús Sverrisson 7,66
3 Blær frá Sauðá / Stella Guðrún Ellertsdóttir 6,96
4 Glæta frá Nípukoti / Sigurður Björn Gunnlaugsson 6,22

Tölt
1 James Bóas Faulkner / Brimar frá Margrétarhofi 6,57
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Orka frá Sauðá 5,97
3 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 5,95
4 Pálmi Geir Ríkharðsson / Þáttur frá Seljabrekku 5,09
5 Helga Rós Níelsdóttir / Glaðværð frá Fremri-Fitjum 4,80
6 Halldór P. Sigurðsson / Randver frá Efri-Þverá 4,77
7 Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 4,13

Ungmennaflokkur
1 Helga Una Björnsdóttir / Karitas frá Kommu 8,36
2 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 7,92

Unglingaflokkur

1 Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 8,19
2 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 8,13
3 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 7,86
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Djákni frá Höfðabakka 7,86
5 Aron Orri Tryggvason / Hildigunnur frá Kollaleiru 7,85
6 Helga Rún Jóhannsdóttir / Glóðafeykir frá Bessastöðum 7,81
7 Helga Rún Jóhannsdóttir / Þór frá Saurbæ 7,79
8 Eydís Anna Kristófersdóttir / Renna frá Þóroddsstöðum 7,68
9 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 7,66
10 Kristófer Smári Gunnarsson / Óttar frá Efri-Þverá 7,52

Barnaflokkur
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 8,28
2 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 7,77
3 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 7,76
4 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 7,71


11.06.2011 00:08

Úrtaka og gæðingamót Þyts


Kæru félagar, nýbúið er að malbika frá Kirkjuhvammsvegi og að hesthúsahverfinu. Vinsamlegast ríðið ekki á nýlagðri klæðingunni. Búið er að hengja upp dagskrá mótsins og ráslista í norðurglugga félagshússins. Mótið byrjar kl. 8.00 í fyrramálið... sjáumst hress :)


09.06.2011 09:38

Dagskrá

Gæðingamót Þyts hefst kl. 08:00 laugardaginn 11.júní 2011

Dagskrá laugardag:
B-flokkur 1.flokkur
B-flokkur 2. flokkur

20 mín. kaffihlé
Barnaflokkur 
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur

Hádegishlé til 13:00
A-flokkur
Tölt forkeppni
100 metra skeið

Sunnudagur mótið hefst kl 13:00 (ath breytt tímasetning)

B-úrslit B.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Tölt úrslit

Kaffihlé
A-flokkur
B-flokkur 2.flokkur
Ungmennaflokkur
B-flokkur 1. flokkur



Mótanefnd.

 

07.06.2011 16:32

Lokaskráningardagur í dag


Lokaskráningardagur á gæðingamót Þyts og úrtöku fyrir landsmót er í dag. Mótið verður laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní á félagssvæði Þyts.

Keppt verður í Tölti opinn flokkur, B-flokki, í 1. og 2. flokk, A- flokki, 1. flokk, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki og  100 metra skeiði.

Skráningargjöld eru 2.000 kr fyrir fyrstu skráningu, 1.500 fyrir aðra skráningu og 1.000 kr eftir það. Börn og unglingar borga 800 kr.

Við skráningu þarf að koma fram IS-númer hests, kennitala knapa og keppnisgrein.

Athugið að hægt er að greiða skráningargjöld beint inná reikning 1105-26-1081 kt: 550180-0499

Skráningar má senda á e-mail: thytur@hotmail.com

Mótið hefst kl. 8.00 á laugardagsmorgun á B-flokki, 1.flokk.

Mótanefnd

07.06.2011 00:16

Galsi frá Sauðárkróki



Stóðhesturinn Galsi frá Sauðárkróki verður til afnota í Syðri-Hofdölum í Skagafirði fram yfir Landsmót

Samtök Hrossabænda í A-Hún eiga nokkur pláss hjá hestinum

Fanghlutfall síðustu árin hefur verið nálægt 50% en Galsi er nú rúmlega tvítugur

Best hefur gengið með fullorðnar hryssur sem hafa folöld með sér

Verð er 40 þús + vsk og sónarskoðun

Áhugasamir geta sent tölvupóst á gr@bondi.is

06.06.2011 21:12

Firmakeppni Þyts

Firmakeppni Þyts verður haldinn föstudaginn 17. Júní 2011 á Hvammstanga og hefst kl. 17:00. Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, kvenna- og karlaflokki.

Vonumst til að sjá sem flesta

 

Firmakeppnisnefnd

02.06.2011 20:31

Opnað hefur verið fyrir skráningu á landsmót 50+




Landsmótið verður 24. - 26. júní eins og sést hér að ofan. Hestaíþróttirnar verða á föstudeginum 24. júní. Nánar um dagskrá mótsins má sjá hér. Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi og tölti ef næg þátttaka verður. Við skráningu þarf að koma fram kennitala knapa, IS númer hests og í hvaða grein á að keppa. Hvetjum við Þytsfélaga til að taka þátt þar sem mótið er haldið á okkar svæði.

Slóðin inn á heimasíðu mótsins er: http://umfi.is/umfi09/50plus/ 

02.06.2011 09:46

Hestaþing Glaðs

Hestaþing Glaðs sem haldið verður í Búðardal dagana 18. og 19. júní næstkomandi. Hestaþingið er gæðingakeppnimót, opið öllum félögum í hestamannafélögum. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppninnar: barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, B-flokki gæðinga og A-flokki gæðinga. Einnig verður keppt í tölti og kappreiðum, þ.e. væntanlega 250 m stökki, 250 m brokki, 150 m skeiði og 250 m skeiði.

Allar nánari upplýsingar um mótið verða svo birtar á vef Glaðs, www.gladur.is, þegar nær dregur.

 

Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2960
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1552526
Samtals gestir: 79544
Tölur uppfærðar: 29.1.2025 00:34:12