Færslur: 2012 Apríl

08.04.2012 23:05

Ráslistar fyrir Þytsheimatölt annan í páskum

Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir mótið á morgun. Munið að greiða skráningagjöld fyrir mót en þau eru 1.500 fyrir fullorðna en 1.000 fyrir börn og unglinga 1. skráning en 500 2. skráning. Skráningagjöld má greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 fyrir mót.

Mótið hefst klukkan 13.00

Aðgangseyrir 500, frítt fyrir 12 ára og yngri

 
Dagskrá:
Forkeppni:
3.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2. flokkur
1.flokkur

Úrslit:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3. flokkur
2.flokkur
1.flokkur

Ráslistar:
1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Ísólfur Líndal Þórisson Framtíð frá Leysingjastöðum II
1 V Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarstöðum
2 H James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum
2 H Þóranna Másdóttir Carmen frá Hrísum
3 V Elvar Logi Friðriksson Líf frá Sauðá 
4 H Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum 
4 H Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti 
5 V Ísólfur Líndal Þórisson Hlökk frá Kolgerði 
5 V James Bóas Faulkner Tígur frá Hólum

2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Þórhallur Sverrisson Dröfn frá Höfðabakka
2 V Greta Brimrún Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum 
2 V Jóhann Albertsson Stúdent frá Gauksmýri
3 H Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur frá Sigmundarstöðum
3 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Gæska frá Grafarkoti
4 V Ingveldur Ása Konráðsdóttir Æsir frá Böðvarshólum 
4 V Anna-Lena Aldenhoff Dís frá frá Gauksmýri
5 V Unnsteinn Andrésson Prati frá Höfðabakka
5 V Sigríður Lárusdóttir Ræll frá Gauksmýri
6 V Vigdís Gunnarsdóttir Návist frá Lækjamóti
6 V Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi
7 H Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi
7 H Ragnar Smári Helgason Kóði frá Grafarkoti
8 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum
8 V Halldór Pálsson Fleygur frá frá Súluvöllum
9 V Jóhann Albertsson Maríuerla frá Gauksmýri
9 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum
10 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti
10 H Ingveldur Ása Konráðsdóttir Dama frá Böðvarshólum
11 V Þórhallur Sverrisson Vág frá Höfðabakka

3.flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli
1 V Helena Halldórsdóttir Garpur frá Efri-Þverá
2 V Irena Kamp Glóð frá Þórukoti
2 V Aðalheiður Einarsdóttir Hrafn frá Fornusöndum
3 H Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Ganti frá Dalbæ
3 H Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík
4 H Þórdís Helga Benediktsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá
4 H Lena Kamp Léttingur frá frá Laugarbakka

Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Birna Olivia Ödqvist Aska frá Dalbæ
1 V Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli
2 V Eva Dögg Pálsdóttir Kasper frá Grafarkoti
2 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti

Barnaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Hrollur frá Sauðá
1 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Fjöður frá Grund
2 V Telma Rún Magnúsdóttir Efling frá Hvoli
2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli
3 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Búi frá Akranesi
3 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði
4 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Sesar frá Súluvöllum ytri
5 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum
5 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti

05.04.2012 09:45

Tryggvi sigraði slaktaumatöltið á lokamóti KS deildarinnar



Í gærkveldi var lokakvöld KS deildarinnar þar sem keppt var í slaktaumatölti og skeiði. Þrír þytsfélagar voru í úrslitum. Tryggvi Björnsson sigraði slaktaumatöltið á Gulltoppi frá Þjóðólfshaga með einkunnina 7,58. Í b-úrslitum voru Ísólfur og Fanney Dögg. Ísólfur og Freyðir frá Leysingjastöðum enduðu í 6. sæti með einkunnina 6,96 og Fanney og Grettir frá Grafarkoti enduðu í 8. sæti með einkunnina 6, 54. Til hamingju knapar!

A-úrslit

1 Tryggvi Björnsson 7,58

2 Mette Mannseth 7,38

3 Þórarinn Eymundsson 7,38

4 Sölvi Sigurðarson 7,00

5 Bjarni Jónasson 6,83

B-úrslit

5 Sölvi Sigurðarson 7,00

6 Ísólfur L Þórisson 6,96

7 Elvar Einarsson6,92

8 Fanney Dögg Indriðad 6,54

9 Sveinn B Friðriksson 6,46


Í skeiðinu náði Metta Mannseth hraðasta tímanum á Þúsöld frá Hólum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit í skeiðinu:

1. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 4,96

2. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 4,98

3. Bjarni Jónasson Hrappur frá Sauðárkróki 5,04

4. Þorbjörn H Matthíasson Mötull frá Torfunesi 5,08

5. Sölvi SigurðarsonSteinn frá Bakkakoti 5,09

6. Ísólfur L Þórisson Flugar frá Barkarstöðum 5,12

7. Erlingur Ingvarsson Stígur frá Efri Þverá 5,22

8. Baldvin Ari Guðlaugsson Jökull frá Efri Rauðalæk 5,24

9. Magnús B Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg5,27

10. Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 5,31

11. Þorsteinn Björnsson Melkorka frá Lækjamóti 5,31

12. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 5,4

13. Elvar Logi Friðriksson Hvirfill frá Bessastöðum 5,42

14. Sveinn B Friðriksson Glaumur frá Varmalæk 5,45

15. Ólafur Magnússon Steina frá Nykhóli 5,71

16. Viðar Bragason Sísí frá Björgum 5,79

17. Fanney Dögg Indriðad Harpa frá Margrétarhofi 6

18. Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu 0,00


Stigahæsti knapi deildarinnar varð Bjarni Jónasson með 34 stig. Hér fyrir neðan má sjá stigasöfnun knapanna: 

1. Bjarni Jónasson 34

2. Sölvi Sigurðarson 32

3. Mette Mannseth 29,5

4. Ísólfur Líndal 25

5. Þórarinn Eymundsson 20,5

6. Ólafur Magnússon 18

7. Tryggvi Björnsson 17

8. Baldvin Ari Guðlaugsson 17

9. Þorbjörn H Matthíasson 11

10.Fanney D Indriðadóttir 9,5

11. Elvar Einarsson 6,5

12. Viðar Bragason 4


05.04.2012 08:00

Þytsheimatölt 9. apríl nk.

Töltmót verður í Þytsheimum, mánudaginn 9. apríl nk. og hefst kl. 13.00. Keppt verður í tölti T7 í barnaflokki (börn fædd 1999 og síðar), og tölti T3 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) í unglingaflokki (1995 - 1998), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki. Skráning á thytur1@gmail.com og skal lokið fyrir miðnætti laugardagsins 7.apríl. Fram þarf að koma kennitala knapa, IS númer hests, flokkur og upp á hvora hönd skal riðið. Ekki verður snúið við eftir hæga töltið. Skráningagjöld eru 1.500 fyrir fullorðna en 1.000 fyrir börn og unglinga 1. skráning en 500 2. skráning. Skráningagjöld má greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 fyrir mót.

Aðgangseyrir 500, frítt fyrir 12 ára og yngri

04.04.2012 08:51

Smá upprifjun !!!

Styttist í lokamótið og því skemmtilegt að rifja upp opnunina á keppninni í byrjun vetrar.

03.04.2012 13:43

Húnvetnska liðakeppnin - lokamótið 2012


Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar er tölt, keppt verður í 1., 2. og 3. flokki og unglingaflokki í tölti T3 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt). Mótið verður laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 13.30 og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudagsins 11. apríl. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Það verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt. Ekki verður snúið við. Við skráningu þarf að koma fram kt knapa, IS númer hests, fyrir hvaða lið knapi keppir og upp á hvora höndina skal riðið.  
Í mótaröðinni mega knapar ekki keppa á sama hesti í sömu grein, td má unglingur ekki keppa í tölti á einu móti og fullorðinn á öðru móti í mótaröðinni, sama á við um tölt T7 osfrv.

Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Mótanefnd



02.04.2012 14:25

Þytsheimatölt 9.apríl nk




Töltmót verður í Þytsheimum, mánudaginn 9. apríl nk. og hefst kl. 13.00. Keppt verður í tölti T7 í barnaflokki (börn fædd 1999 og síðar), og tölti T3 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) í unglingaflokki (1995 - 1998), 3. flokki, 2. flokki og 1. flokki. Skráning á thytur1@gmail.com og skal lokið fyrir miðnætti laugardagsins 7.apríl. Fram þarf að koma kennitala knapa, IS númer hests, flokkur og upp á hvora hönd skal riðið. Ekki verður snúið við eftir hæga töltið. Skráningagjöld eru 1.500 fyrir fullorðna en 1.000 fyrir börn og unglinga 1. skráning en 500 2. skráning. Skráningagjöld má greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 fyrir mót. 

Aðgangseyrir 500, frítt fyrir 12 ára og yngri
 
Dagskrá:
Forkeppni:
3.flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
2. flokkur
1.flokkur

Úrslit:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3. flokkur
2.flokkur
1.flokkur

mótanefnd

02.04.2012 10:05

Meistaradeild Norðurlands 2012


Á miðvikudaginn er lokamót Meistaradeildar Norðurlands. Keppnisgreinar kvöldsins verða slaktauma tölt og skeið. Keppni stiga hæsta knapans er jöfn og enn er nóg af stigum í pottinum, svo það stefnir í spennandi keppni. Miðvikudaginn 4.apríl. kl. 20.00 í Svaðastaðahöllinni. Aðgangseyrir 1500 kr.
 

Ráslistar

Slaktauma tölt
1. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
2. Ísólfur L Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum
3. Þorbjörn H Matthíasson Hrollur frá Grímsey
4. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda
5. Viðar Bragason Björg frá Björgum
6. Mette Mannseth Stjörnustæll frá Dalvík
7. Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
8. Elvar Logi Friðriksson Brúney frá Grafarkoti
9. Tryggvi Björnsson Hrannar frá Galtanesi
10. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey
11. Elvar Einarsson Ópera frá Brautarholti
12. Hörður Óli Sæmundarson Lord frá Vatnsleysu
13. Sveinn B Friðriksson Synd frá Varmalæk
14. Þorsteinn Björnsson Kylja frá Hólum
15. Sölvi Sigurðarson Glaður frá Grund
16. Bjarni Jónasson Svala frá Garði
17. Fanney Dögg Indriðad Grettir frá Grafarkoti
18. Magnús B Magnússon Vafi frá Ysta Mó

Skeið
1. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
2. Erlingur Ingvarsson Stígur frá Efri Þverá
3. Þorbjörn H Matthíasson Mötull frá Torfunesi
4. Ólafur Magnússon Steina frá Nykhóli
5. Ísólfur L Þórisson Flugar frá Barkarstöðum
6. Magnús B Magnússon Frami frá Íbishóli
7. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
8. Baldvin Ari Guðlaugsson Jökull frá Efri Rauðalæk
9. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
10. Bjarni Jónasson Hrappur frá Sauðárkróki
11. Viðar Bragason Sísí frá Björgum
12. Elvar Logi Friðriksson Hvirfill frá Bessastöðum
13. Fanney Dögg Indriðad Harpa frá Margrétarhofi
14. Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu
15. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum
16. Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju
17. Sveinn B Friðriksson Glaumur frá Varmalæk
18. Þorsteinn Björnsson Melkorka frá Lækjamóti

,

Stjórn MN

01.04.2012 18:43

Myndir frá Stórsýningunni




Komnar eru rosalega margar myndir frá stórsýningunni inn í myndalbúm hér á síðunni sem Guðný og Lillý tóku. Sýningin var fjölbreytt og skemmtileg, fram komu glæsileg hross og flottir knapar, æfð hópatriði bæði karla og kvenna en Dívurnar og Svörtu folarnir sýndu skemmtileg atriði með flóknum fléttum, hestafimleikar þar sem Kathrin og Irina komu fram í myrkri með neon ljós, krakkarnir sýndu hvað þau hafa verið að læra í knapamerkjunum hjá Fanney, nokkur ræktunarbú komu fram, samspil manns og hests getur verið einstakt og voru 2 atriði sem sýndu það vel og slóu í gegn, grínatriði, skeið, alhliðahross og klárhross ofl.
Sýninganefndin stóð sig frábærlega í undirbúningi og Nína og hennar konur voru með ljúffengar vöfflur og kakó til sölu í sjoppunni.

 







Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38