Færslur: 2017 Júlí
17.07.2017 08:00
Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið !!!
(krakkarnir sem kepptu á mótinu með 2 pollum, vantar Ástu á myndina)
Þá er Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið. Krakkarnir okkar stóðu sig auðvitað með sóma, helstu úrslit má sjá á heimasíðu Skagfirðings eða með því að ýta á myndina hér að neðan:
Skrifað af Kolla
06.07.2017 13:37
Íslandsmót 2017
Einn keppnisdagur á 980kr.
Aðgangur alla fjóra keppnisdagana og til 31.júlí á aðeins 2850kr. Allir helstu gæðingar landsins samankomir í harðri keppni. Nokkrir knapar berjast um síðustu landsliðssætin en liðið verður tilkynnt eftir helgi.
Með þessu móti getið þið fylgst vel með heima og á ferðinni með oz appinu.
Skrifað af Kolla
- 1
Flettingar í dag: 2627
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3134
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 2500473
Samtals gestir: 94217
Tölur uppfærðar: 15.11.2025 15:09:43
