Færslur: 2019 Mars

31.03.2019 09:32

Úrslit lokamótsins í Norðlensku mótaröðinni

Þá er Norðlensku mótaröðinni 2019 lokið, tvö mót voru á Hvammstanga og tvö mót á Sauðárkróki. Þytur sigraði liðakeppnina með glæsibrag.  

Í mótaröðinni er bæði keppt í liðakeppni og einstaklingskeppni. Stigahæstu knapar mótaraðarinnar má sjá hér fyrir neðan, keppnin var mjög spennandi í sumum flokkum og munaði mjög litlu á stigum og hart barist. Reglurnar í einstaklingskeppninni eru þannig að 1. sæti fær 12 stig, 2. sætið 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig, 10. sæti 1 stig, ef keppendur eru jafnir þá deila þeir stigunum.

1. flokkur
1. Elvar Logi Friðriksson 39,5 stig
2. Hallfríður S Óladóttir 29 stig
3. Jóhann B Magnusson 28 stig
4. - 5. Jónína Lilja Pálmadóttir 23 stig
4. - 5. Herdís Einarsdóttir 23 stig

2. flokkur
1. Halldór P Sigurðsson 32 stig
2. Sveinn Brynjar Friðriksson 30 stig
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 25 stig
4. Rósanna Valdimarsdóttir 17,5 stig
5. Julia Katharina Peikert 15,5 stig

3. flokkur
1. Ragnar Smári Helgason 34 stig
2. Eva-Lena Lohi 33 stig
3. Jóhannes Ingi Björnsson 26 stig
4. Malin Person 24 stig
5. Theodóra 18 stig

Ungmennaflokkur
1. Ásdís Brynja Jónsdóttir 48 stig
2. - 3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 27 stig
2. - 3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 27 stig
4. - 6. Bjarney Anna Þórsdóttir 12 stig
4. - 6. Lilja María 12 stig
4. - 6. Viktoría Eik Elvarsdóttir 12 stig

Unglingaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 41 stig
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 28 stig
3. Margrét Jóna Þrastardóttir 21 stig
4. Kristinn Örn Guðmundsson 20 stig
5. - 6. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 14 stig
5. - 6. Stefanía Sigfúsdóttir 14 stig

Barnaflokkur
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 41 stig
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson 35 stig
3. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal 22 stig
4. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir 19 stig
5. Guðný Dís 12 stig


Á lokamótinu var keppt í tölti T7 í barnaflokki og 3. flokki, tölti T3 í unglinga-, ungmenna,- 1. og 2. flokki. Allar einkunnir hægt að sjá í LH Kappa appinu.
Síðan var keppt í skeiði í 1. 2. og ungmennaflokki. 

Úrslit lokamótsins urðu eftirfarandi:

1. flokkur T3

A úrslit
1. Herdís Einarsdóttir og Fleinn frá Grafarkoti 7,06
2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 7,0
3-4 Sigrún Rós Helgasdóttir og Halla frá Kverná 6,61
3-4. Jóhann B Magnusson og Frelsun frá Bessastöðum 6,61
5. Friðrik Már Sigurðsson og Valkyrja frá Lambeyrum 6,44
6. Þorsteinn Björn Einarsson og Kristall frá Varmalæk 6,33
7. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti 6,11 

B úrslit:
6.- 7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,39
6.- 7. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti 6,39
8. Elvar Logi Friðriksson og Grámann frá Grafarkoti 6,17
9. Pálmi Geir Ríkharðsson og Grímnir frá Syðri-Völlum 5,72
10. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Þór frá Selfossi 5,67

2. flokkur T3
A úrslit
1. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum 6,50
2. Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,39
3. Halldór P Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,28
4. María Marta Bjarkadóttir og Marri frá Haukanesi 6,17
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,11

B úrslit
6. Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,33
7. Julia Katharina Peikert og Óskar frá Garði 5,44
8. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Tía frá Höfðabakka 5,39
9. Marie Holzemer og Kögun frá Lækjamóti 4,78

3. flokkur T7
A úrslit
1. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Sjöfn frá Skefilsstöðum 6,42
2. Stefán Öxndal Reynisson og Vinur frá Sauðárkróki 6,17
3. Jóhannes Ingi Björnsson og Eva frá Grafarkoti 6,0
4. Þröstur Óskarsson og Gáski frá Hafnarfirði 5,92
5. Ragnar Smári Helgason og Stuðull frá Grafarkoti 5,67
6. Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,33

Ungmennaflokkur T3
A úrslit
1. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg 7,17
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 6,22
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Konungur frá Hofi 5,94
4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Seiður frá Breið 5,89
5. Ingunn Ingólfsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum 5,67

Unglingaflokkur T3
A úrslit
1. Steindór Óli Tóbíasson og Tinna frá Draflastöðum 6,94
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,50
3. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,11
4. Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,94
5. Stefanía Sigfúsdóttir og Klettur frá Sauðárkróki 5,89
6. Kristinn Örn Guðmundsson og Vakandi frá Varmalæk 1 5,39
7. Björg Ingólfsdóttir og Skutla frá Dýrfinnustöðum 5,22
8. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Þruma frá Þingeyrum 5,17

Barnaflokkur

A úrslit
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu 6,92
2. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Freyja frá Brú 6,08
3. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Blær frá Hvoli 5,92
4. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Vídalín frá Grafarkoti 5,67
5. Arndís Lilja Geirsdóttir og Grettir frá Síðu 5,42

B úrslit
5. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Blær frá Hvoli 5,67
6. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir og Þengill frá Árbakka 4,58
7. Ragnhildur S Guttormsdóttir og Elding frá Votumýri 2 4,42
8. - 9. Freyja Siff Busk Friðriksdóttir og Karamella frá Varmalæk 1 4,0
8. - 9. Sveinn Jónsson og Frigg frá Efri-Rauðalæk 4,0

Skeið:
1.flokkur
sæti Knapi hross tími
1 Finnbogi Bjarnason Kjarnoddur frá YtraVallholti 5,32
2 Elvar Logi Friðriksson Þyrill frá Djúpadal 5,51
3-4 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 5,54
3-4 Bjarni Jónasson Randver frá Þóroddsstöðum 5,54
5 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum 5,58
6 Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti 5,82
7 Bergrún Ingólfsdóttir Katla frá Blönduhlíð 6,10
8 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Eydís frá Keldudal 6,21
9 Herdís Einarsdóttir Gráskinna frá Grafarkoti 7,48

Skeið 2.flokkur
sæti Knapi hross tími
1 Steindór Óli Tobíasson Gosi frá Staðartungu 5,75
2 Halldór P. Sigurðsson Tindur frá Þjórsárbakka 6,02
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Sæla frá Grafarkoti 6,84
4 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Draugur frá Strandarhöfði 8,70

Skeið ungmennaflokkur
sæti Knapi hross tími
1 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 6,28
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi 7,05


29.03.2019 18:29

Dagskrá og ráslistar fyrir lokamótið í Norðlensku mótaröðinni - tölt og skeið.

Dagskrá
Kl 13:00
T7 barnaflokkur
T3 Unglingaflokkur
T3 Ungmennaflokkur
T7 3.flokkur
T3 2.flokkur
T 3 1.flokkur
B-úrslit barnaflokkur
B-úrslit 2.flokkur
B-úrslit 1.flokkur
----Hlé---20 mín
P2 skeið ungmennaflokkur 1.sprettur
P2 skeið 2.flokkur 1.sprettur
P2 skeið 1.flokkur 1.sprettur
P2 skeið ungmennaflokkur 2.sprettur
P2 skeið 2.flokkur 2.sprettur
P2 skeið 1.flokkur 2.sprettur
T7 barnaflokkur Úrslit A-úrslit
T3 Unglingaflokkur A- Úrslit
Pollaflokkur (skráning hjá þul)
T3 Ungmennaflokkur A-Úrslit
T7 3.flokkur A-Úrslit
T3 2.flokkur A-Úrslit
T 3 1.flokkur A-Úrslit

Ráslista má sjá hér.

28.03.2019 10:25

ATH breyting - Stigakeppnin í Norðlensku mótaröðinni eftir þrjú mót.

ATH - breyting á fyrri frétt um stigakeppnina, hér kemur leiðrétting fyrir einstaklingskeppnina þar sem T4 reiknast ekki inn í einstaklingskeppnina þar sem það er opinn flokkur. Vill mótanefnd biðjast velvirðingar á þessu en hér fyrir neðan má sjá rétta stigagjöf. Á næsta móti verður ásamt töltinu, keppt í skeiði í 1. 2. og ungmennaflokki og mun  það gilda til stiga fyrir þessa flokka. 

Hér má sjá stöðuna í liðakeppninni og einstaklingskeppninni eftir þrjú mót. Reglurnar eru þannig að efsta hestamannafélagið fær 12 stig, næsta 10 stig og það sem er í þriðja 8 stig. Ef það er engin keppandi í flokknum þá eru það 0 stig. Í einstaklingskeppninni eru stigin þannig að 1. sæti fær 12 stig, 2. sætið 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig, 10. sæti 1 stig, ef keppendur eru jafnir þá deila þeir stigunum.

Liðakeppnin
Þytur: 218
Skagfirðingur: 128
Neisti: 96

Barnaflokkur

Dagbjört 31
Indriði Rökkvi 28
Linda 14
Guðný dís 12
Guðmar Þór 10

Unglingaflokkur
Rakel Gígja 31
Eysteinn 20
Kristinn Örn 15 
Margrét Jóna 14
Bryndís 14

Ungmennaflokkur
Ásdís Brynja 30
Anna Herdís 20 
Ásta Guðný 17
Bjarney Anna 12
Herjólfur 10

3. flokkur
Eva Lena 28
Ragnar Smári 28
Malin 24
Jóhannes Ingi 18
Ingunn Birna 12
Aðalheiður 12

2. flokkur
Sveinn Brynjar 22
Kolbrún Stella 18 
Þóranna 15
Halldór Sigurðsson 14
Stella 12
Sandra María 12

1. flokkur

 Logi 26,5
Haffí 22
Jóhann 14,5
Jónína Lilja 13
Pálmi Geir 12
Axel 12
Bergrún 12

25.03.2019 15:23

Járninganámskeið síðustu helgi.



Síðustu helgi var haldið járninganámskeið á vegum hestamannafélagsins. Átta nemendur fengu sýnikennslu og verklega kennslu hjá íslandsmeistaranum í járningum, járningameistaranum Kristjáni Elvari Gíslasyni. Nemendur voru misreyndir, allt frá að vera alveg óvanir og komnir með það að markmiði að geta verið að einhverju leiti sjálfbjarga um að járna hestana sína og upp í talsvert vana járningamenn að leitast eftir endurmenntun og viðbótarþekkingu. Skemmtilegt að geta haldið námskeið sem nýtist svo breiðum hóp. Gaman er líka að segja frá því að á námskeiðinu var jafnrétti kynjanna í hávegum haft, jafnmargar konur og karlar í hópi þátttakenda. Allir höfðu að námskeiði loknu járnað að minnsta kosti einn hest og halda vonandi ótrauðir áfram að æfa sig. 

Fræðslunefnd vill koma á framfæri innilegu þakklæti til Hjálmars, Gullu, Steina og Þórdísar fyrir að leggja okkur til kennsluaðstöðu. Það er ómetanlegt að eiga greiðvikna félaga þegar einhvers þarf við.






25.03.2019 12:59

Meistaradeild KS - fjórgangur

Keppni í fjórgangi fer fram miðvikudagskvöldið 27.mars í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Hér fyrir neðan er ráslisti í þeirri keppni. Þytsfélagar sem keppa eru Fanney Dögg Indriðadóttir á Trygglind frá Grafarkoti, Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti og Ísólfur L Þórisson á Krumma frá Höfðabakka.

Nr. Knapi Hestur Lið

Fjórgangur V1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti Skoies/Prestige

2 Magnús Bragi Magnússon Sigurvon frá Íbishóli Lið Flúðasveppa

3 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Hrímnir

4 Artemisia Bertus Lyfting frá Hvammi Þúfur/Skoies

5 Anna Björk Ólafsdóttir Ölur frá Akranesi Leiknisliðið

6 Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg Hofstorfan

7 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Nikulás frá Saurbæ Team Kerckhaert

8 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum Team Byko

9 Bjarni Jónasson Fannar frá Hafsteinsstöðum Hofstorfan

10 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka Skoies/Prestige

11 Þórarinn Eymundsson Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Hrímnir

12 Leynigestur Leiknisliðið

-Hlé 15.mín-


13 Guðmar Freyr Magnússon Vonarneisti frá Íbishóli Lið Flúðasveppa

14 Fanndís Viðarsdóttir Þytur frá Narfastöðum Team Byko

15 Barbara Wenzl Krókur frá Bæ Þúfur/Skoies

16 Finnbogi Bjarnason Úlfhildur frá Strönd Team Kerckhaert

17 Arnar Bjarki Sigurðarson Megas frá Seylu Lið Flúðasveppa

18 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum Þúfur/Skoies

19 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Team Byko

20 Valdís Ýr Ólafsdóttir Þjóstur frá Hesti Hrímnir

21 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti Skoies/Prestige

22 Snorri Dal Sæþór frá Stafholti Leiknisliðið

23 Leynigestur Team Kerckhaert

24 Lilja S. Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum Hofstorfan

23.03.2019 08:11

Firmakeppni Þyts árið 2019

 

Firmakeppni Þyts var haldin sunnudaginn 17. mars

Firmakeppnisnefnd þakkar öllum sem tóku þátt, hjálpuðu til og sérstakar þakkir til þeirra fyrirtækja, stofnana, einstaklinga og hrossaræktunarbúa sem styrktu okkur í ár! 

Dómarar í firmakeppninni í ár voru þau Eva Lind Helgadóttir, Ólafur Már Sigurbjartsson og Sylvía Rún Rúnarsdóttir starfsmenn Kaupfélags vestur Húnvetninga. Færum við þeim bestu þakkir fyrir sitt framlag.

Keppt var í 5 flokkum og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og búninga í öllum flokkum nema pollaflokki en þar fengu öll börnin verðlaun fyrir þátttöku!

 

Pollaflokkur:

Fyrirtæki Keppandi Hestur

Grafarkot Róbert Sindri Valdimarsson Álfur brúnskjóttur
Bessastaðir Sigríður Emma Magnúsdóttir Freyja rauðskjótt
Þvottahúsið Perlan Helga Mist Magnúsdóttir Birting mósótt
G.St. múrverk Kara Sigurlína Reynisdóttir Hekla brún
Kola - Sigurður Björnss Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Möskvi jarpur
Íslandspóstur Herdís Erla Elvarsdóttir Stuðull brúntvístjörnóttur

 

Úrslit  

Barnaflokkur;

  1. sæti - Kaupfélag V-Húnvetninga
    Knapi:  Dagbjört Jóna Tryggvadóttir,
    Hestur: Skutla, brúnskjótt Frá Hvoli

  2. sæti -  Vilko ehf. Blönduósi
    Knapi: Oddný S.Eiríksdóttir,
    Hestur: Fía, jörp frá Hvammstanga

  3. sæti - Hársnyrting Sveinu
    Knapi: Linda Fanney Sigurbjartsdóttir,
    Hestur: Blær, bleikálóttur frá Hvoli

Búningaverðlaun í barnaflokki:

Sláturhús SKVH

Knapi: Svava Rán Björnsdóttir,
Hestur: Hel bleikálótt frá Syðri-Kolugili

Unglingaflokkur:

  1. Sæti - Reynd að smíða ehf.
    Knapi: Rakel Gígja Ragnarsdóttir,
    Hestur: Stuðull, brúntvístjörnóttur frá Grafarkoti

  2. Sæti - Ráðbarður sf
    Knapi: Margrét Jóna Þrastardóttir,
    Hestur: Smári, brúnn frá Forsæti

Búningaverðlaun í unglingaflokki;

Ráðbarður sf

Margrét Jóna Þrastardóttir
Hestur: Smári frá Forsæti

Kvennaflokkur;

  1. Sæti -Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
    Knapi: Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir,
    Hestur: Sjöfn, rauð frá Skefilsstöðum

  2. Sæti - Unnval ehf.
    Knapi: Kolbrún Stella Indriðadóttir,
    Hestur: Hiti, brúnn frá Lindarbergi

Búningaverðlaun í kvennaflokki;

Unnval ehf

Kolbrún Stella Indriðadóttir
Hestur: Hiti, brúnn frá Lindarbergi

Karlaflokkur;

  1. Sæti - Tveir smiðir ehf.
    Knapi: Sverrir Sigurðsson,
    Hestur: Byrjun, jörp frá Höfðabakka

  2. Sæti - Ósafell ehf.
    Knapi: Jóhannes Ingi Björnsson,
    Hestur: Gróp, brún frá Grafarkoti

  3. Landsbankinn,
    Knapi: Þorgeir Jóhannesson,
    Hestur: Nína, jörp  frá Áslandi

Búningaverðlaun í karlaflokki;

Gauksmýri

Halldór P. Sigurðsson
Hestur: Röskva, rauðblesótt frá Hvammstanga

22.03.2019 10:07

Hestabraut FNV

Farskólinn ætlar að bjóða upp á raunfærnimat á móti hestabraut í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra -FNV nú í vor ef næg þátttaka fæst (8 -10 manns). 


Raunfærnimat er frábær leið fyrir fólk, sem unnið hefur við tamningar í a.m.k 3 ár og er orðið 23 ára, til að fá reynslu og þekkingu sína metna til eininga á framhaldsskólastigi. Þessi leið getur stytt námstíma á hestabraut, verulega.


Farskólinn mun svara öllum spurningum sem upp koma varðandi þetta, einnig væri möguleiki að fá kynningu á svæðið frá Farskólanum. 

Einnig má gjarnan senda tölvupóst á heida@farskolinn.is eða johann@farskolinn.is 


ATH. - Raunfærnimatið er þátttakendum að kostnaðarlausu ef viðkomandi hefur ekki lokið öðru námi en grunnskóla.


Farskólinn miðstöð símenntunar

sími 455 6010/455 6011

20.03.2019 09:43

Lokamótið í áhugamannadeildini á morgun

Lokamótið í áhugamannadeild Spretts verður á morgun, fimmtudaginn 21.03 og hefst kl. 19.00 Þeir Þytsfélagar sem keppa eru Sverrir Sigurðsson á Flikku frá Höfðabakka, Kolbrún Grétarsdóttir á Stapa frá Feti og Kolbrún Stella Indriðadóttir á Ísó frá Grafarkoti.

Holl Hönd Knapi Hestur

1 H Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri
1 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I
1 H Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti
2 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum
2 V Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi
2 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum
3 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I
3 H Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti
3 H Svanhildur Hall Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ
4 V Helga Gísladóttir Saga frá Blönduósi
4 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla
4 V Edda Hrund Hinriksdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti
5 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sveðja frá Ási 1
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal
5 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti
6 H Kristinn Skúlason Vakar frá Efra-Seli
6 H Páll Bjarki Pálsson Líney frá Þjóðólfshaga 1
6 H Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli
7 H Jóna Margrét Ragnarsdóttir Kolka frá Hárlaugsstöðum 2
7 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi
7 H Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2
8 V Sigurjón Gylfason Örn frá Kirkjufelli
8 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli
8 V Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Gullbringu
9 H Haraldur Haraldsson Gjöf frá Strönd II
9 H Ida Thorborg Vallarsól frá Völlum
9 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ
10 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
10 H Birta Ólafsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ
10 H Rúrik Hreinsson Hekla frá Þingholti
11 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti
11 H Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól
12 V Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi
12 V Halldór Gunnar Victorsson Djörfung frá Reykjavík
12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2
13 V Cora Claas Fróði frá Ketilsstöðum
13 V Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum
14 V Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku
14 V Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi
15 H Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni
15 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum
15 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2
16 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi
16 H Sverrir Sigurðsson Flikka frá Höfðabakka
16 H Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi
17 V Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú
17 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga
17 V Hermann Arason Gletta frá Hólateigi

19.03.2019 09:39

Norðlenska mótaröðin - lokamót

Fjórða mót Norðlensku mótaraðarinnar verður haldið laugardaginn 30.mars,  kl 13:00 í reiðhöllinni á Sauðarkróki og verður að vera búið að skrá á miðnætti fimmdudaginn 28.mars

Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. 

Keppt verður í T3 tölt í 1.flokki, 2.flokki, ungmennaflokki og unglingaflokki. Í tölti T7 tölti í 3 flokki og barnaflokki.

Skeið í gegnum höllina 1.flokkur, 2 flokkur og ungmenni

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.500 fyrir ungmenni,unglingar og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráningu lýkur kl 24:00 28.mars
Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.

Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er.

Keppni hefst kl 13:00

Aðgangseyrir 500kr

Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar

17.03.2019 17:00

Aðalfundur Þyts

Aðalfundur Þyts verður haldinn í Þytsheimum þriðjudaginn 19. mars kl. 20:30 

 Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Lagðir fram reikningar félagsins

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5. Árgjald

6. Kosningar

a. Kosning stjórnar

- Formaður og meðstjórnandi til tveggja ára

b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

c. Tveir skoðunarmenn til eins árs

d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

e. Fulltrúar á Héraðsþing USVH

7. Önnur mál.

17.03.2019 10:49

Norðlenska mótaröðin - úrslit T4 og T7

Þá er þriðja mótinu í Norðlensku mótaröðinni lokið, keppt var í T4 og T7 laugardaginn 16.03. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins en öll úrslit og tölur úr forkeppni eru einnig inn á LH kappa appinu. 

Tölt T4
Opinn flokkur - 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,96
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,79
3 Margrét Jóna Þrastardóttir Smári frá Forsæti Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,83
4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þór frá Selfossi Grár/rauðureinlitt Þytur 5,67
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi Rauður/milli-skjótt Neisti 4,92
B úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
7 Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður/milli-einlitt Léttir 5,38
8 Sveinn Brynjar Friðriksson Sæla frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 5,17
9-10 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Dimma frá Holtsmúla 2 Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,67
9-10 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Funi frá Fremri-Fitjum Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,67

Tölt T7
Opinn flokkur - 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elvar Logi Friðriksson Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,83
2 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,58
3 Pálmi Geir Ríkharðsson Grímnir frá Syðri-Völlum Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 6,50
4 Jóhann Magnússon Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 6,17
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kvistur frá Reykjavöllum Rauður/milli-einlitt Þytur 6,08

2. flokkur: 
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Stella Guðrún Ellertsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58 (eftir sætaröðun)
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Gróska frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,58
3 Halldór P. Sigurðsson Tindur frá Þjórsárbakka Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,50
4 Greta Brimrún Karlsdóttir Kyrrð frá Efri-Fitjum Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,33
5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði Jarpur/dökk-einlitt Skagfirðingur 6,17
6 Þóranna Másdóttir Dalur frá Dalbæ Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Sveinn Brynjar Friðriksson Skandall frá Varmalæk 1 Brúnn/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,17
8 Þorgeir Jóhannesson Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,75
10 Ingunn Reynisdóttir Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,50

3. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 6,17
2 Ragnar Smári Helgason Korði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,92
3 Eva-Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,58
4 Malin Person Sæfríður frá Syðra-Kolugili Grár/brúnneinlitt Þytur 5,08
5 Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum Rauður/milli-einlitt Þytur 4,92

Ungmennaflokkur
A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bjarney Anna Þórsdóttir Hekla frá Garði Rauður/sót-einlitt Léttir 6,92
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,67
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Burkni frá Enni Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,33

Unglingaflokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt Þytur 7,00
2 Kristinn Örn Guðmundsson Vakandi frá Varmalæk 1 Rauður/milli-blesótt Skagfirðingur 5,92
3 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk-einlitt Hörður 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Gáski frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,33
5 Freyja Ebba Halldórsdóttir Hekla frá Bjarghúsum Bleikur/fífil-stjörnótt Þytur 3,92

Barnaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,92
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,58
3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,08
4 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Dropi frá Hvoli Bleikur/álótturtvístjörnótt Þytur 5,83
5 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Blær frá Hvoli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,33
6-7 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Þengill frá Árbakka Bleikur/álótturblesa Þytur 4,75
6-7 Freyja siff Busk Friðriksdóttir Karamella frá Varmalæk 1 Móálóttur Skagfirðingur 4,75

Pollar:


Elísa Hebba á Heru frá Goðdölum, Arnheiður Kristín á Karamellu frá Varmalæk 1, Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti og Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá.

Fullt af myndum inn á myndasíðunni af mótinu.

Aðalstyrktaraðili mótsins var Steypustöð Skagafjarðar

15.03.2019 12:41

Ráslistar fyrir þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni

Ráslistar fyrir þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni má sjá hér: 

Nr. Holl Hönd Knapi Félag knapa Hestur
Tölt T7 Barnaflokkur
1 1 V Linda Fanney Sigurbjartsdóttir Þytur Blær frá Hvoli
2 1 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þytur Freyja frá Brú
3 2 H Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Björk frá Lækjamóti
4 2 H Freyja siff Busk Friðriksdóttir Skagfirðingur Karamella frá Varmalæk 1
5 3 H Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ
6 3 H Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Þytur Þengill frá Árbakka
7 4 H Indriði Rökkvi Ragnarsson Þytur Vídalín frá Grafarkoti
8 4 H Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þytur Dropi frá Hvoli

Tölt T7 Opinn flokkur - 1. flokkur
1 1 H Pálmi Geir Ríkharðsson Þytur Grímnir frá Syðri-Völlum
2 1 H Herdís Einarsdóttir Þytur Erla frá Grafarkoti
3 2 V Jóhann Magnússon Þytur Bogi frá Bessastöðum
4 2 V Jónína Lilja Pálmadóttir Þytur Sigurrós frá Syðri-Völlum
5 3 V Elvar Logi Friðriksson Þytur Grámann frá Grafarkoti
6 3 V Jóhanna Friðriksdóttir Skagfirðingur Hera frá Goðdölum
7 4 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þytur Kvistur frá Reykjavöllum
8 5 V Herdís Einarsdóttir Þytur Fleinn frá Grafarkoti
9 5 V Jóhann Magnússon Þytur Frelsun frá Bessastöðum
10 6 H Jónína Lilja Pálmadóttir Þytur Náttþoka frá Syðra-Kolugili
11 6 H Pálmi Geir Ríkharðsson Þytur Herjann frá Syðri-Völlum

Tölt T7 Opinn flokkur - 2. flokkur
1 1 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Þytur Lukku-Láki frá Sauðá
2 1 V Halldór P. Sigurðsson Þytur Tindur frá Þjórsárbakka
3 2 H Fríða Marý Halldórsdóttir Þytur Eik frá Hvammstanga
4 2 H Magnús Ásgeir Elíasson Þytur Lómur frá Stóru-Ásgeirsá
5 3 V Greta Brimrún Karlsdóttir Þytur Kyrrð frá Efri-Fitjum
6 3 V Þóranna Másdóttir Þytur Dalur frá Dalbæ
7 4 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Þytur Gróska frá Grafarkoti
8 4 V Sveinn Brynjar Friðriksson Skagfirðingur Skandall frá Varmalæk 1
9 5 H Julia Katharina Peikert Skagfirðingur Óskar frá Garði
10 5 H Berglind Bjarnadóttir Neisti Dís frá Steinnesi
11 6 H Sverrir Sigurðsson Þytur Byrjun frá Höfðabakka
12 6 H Elías Guðmundsson Þytur Jaki frá Stóru-Ásgeirsá
13 7 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Þytur Tía frá Höfðabakka
14 7 V Halldór P. Sigurðsson Þytur Stakur frá Hvammstanga
15 8 H Þorgeir Jóhannesson Þytur Nína frá Áslandi
16 8 H Fríða Marý Halldórsdóttir Þytur Muninn frá Hvammstanga
17 9 V Ingunn Reynisdóttir Þytur Brynjar frá Syðri-Völlum
18 9 V Greta Brimrún Karlsdóttir Þytur Sena frá Efri-Fitjum

Tölt T7 Opinn flokkur - 3. flokkur
1 1 H Ragnar Smári Helgason Þytur Korði frá Grafarkoti
2 1 H Aðalheiður Einarsdóttir Þytur Melrós frá Kolsholti 2
3 2 V Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Þytur Sjöfn frá Skefilsstöðum
4 2 V Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Þytur Iða frá Víðidalstungu
5 3 V Eva-Lena Lohi Þytur Kolla frá Hellnafelli
6 4 H Malin Person Þytur Sæfríður frá Syðra-Kolugili
7 4 H Jóhannes Ingi Björnsson Gróp frá Grafarkoti

Tölt T7 Unglingaflokkur
1 1 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Þytur Ísó frá Grafarkoti
2 1 H Freyja Ebba Halldórsdóttir Þytur Hekla frá Bjarghúsum
3 2 V Helga Stefánsdóttir Hörður Kolbeinn frá Hæli
4 2 V Kristinn Örn Guðmundsson Skagfirðingur Vakandi frá Varmalæk 1
5 3 H Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þytur Kjarval frá Hjaltastaðahvammi
6 4 V Margrét Jóna Þrastardóttir Þytur Gáski frá Hafnarfirði
7 4 V Rakel Gígja Ragnarsdóttir Þytur Grágás frá Grafarkoti

Tölt T7 Ungmennaflokkur

1 1 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Neisti Burkni frá Enni
2 2 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Þytur Mylla frá Hvammstanga
3 2 H Bjarney Anna Þórsdóttir Léttir Hekla frá Garði

Tölt T4 Opinn flokkur - 1. flokkur
1 1 V Bjarney Anna Þórsdóttir Léttir Spuni frá Hnjúkahlíð
2 1 V Elvar Logi Friðriksson Þytur Griffla frá Grafarkoti
3 2 H Ásdís Brynja Jónsdóttir Neisti Klaufi frá Hofi
4 2 H Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Þytur Dimma frá Holtsmúla 2
5 3 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Þytur Glitri frá Grafarkoti
6 3 V Sveinn Brynjar Friðriksson Skagfirðingur Sæla frá Grafarkoti
7 4 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þytur Funi frá Fremri-Fitjum
8 4 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Þytur Stuðull frá Grafarkoti
9 5 H Margrét Jóna Þrastardóttir Þytur Smári frá Forsæti
10 5 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þytur Þór frá Selfossi

15.03.2019 12:19

Norðlenska mótaröðin 16.03. - dagskrá

Þriðja mótið í Norðlensku mótaröðinni er á morgun, laugardaginn 16.03 og verður keppt í tölti T7 og tölti T4. Mótið hefst kl. 13.00

Dagskrá
Slaktaumatölt T4
Börn forkeppni
Börn úrslit
Unglingar forkeppni
Unglingar úrslit
Ungmenni forkeppni
3 flokkur forkeppni
2 flokkur forkeppni
1 flokkur forkeppni
Hlé 15-20 mín
Pollaflokkur
Slaktaumatölt T4 B-úrslit
2 flokkur B-úrslit
Slaktaumatölt T4 A-úrslit
Ungmenni úrslit
3 flokkur A-úrslit
2 flokkur A-úrslit
1 flokkur A-úrslit

14.03.2019 16:37

Firmakeppin

Sunnudaginn 17. mars 2019  heldur hestamannafélagið Þytur sína árlegu Firmakeppni og hefst keppnin klukkan 14:00

Eftirtalin fyriræki, stofnanir, hrossaræktunarbú og einstaklingar styrkja keppnina í ár.

 

  1. Bessastaðir

  2. Dýrin mín stór og smá

  3. Ferðaþjónustan Dæli

  4. Fæðingarorlofssjóður

  5. Gauksmýri

  6. Grafarkotsbúið

  7. G.St múrari

  8. Hagsæld

  9. Hársnyrting Sveinu

  10. Hárstúdíó Fríðu

  11. Hótel Hvammstangi

  12. Húnaþing vestra

  13. Íslandspóstur

  14. Kidka saumastofa

  15. Kaupfélag V-Hún.

  16. Kola  /Sigurður Björnsson

  17. Landsbankinn Hvammstanga

  18. Leirhús Grétu

  19. Núpskollur ehf. Söluskáli

  20. Ósafell ehf. Ferðaþjónusta

  21. Reynd að smíða ehf.

  22. Ráðbarður sf.

  23. Sjávarborg

  24. Sindrastaðir/Lækjamót

  25. Sláturhús SKVH

  26. Stefánsson ehf.

27. Tryggingamiðstöðin

28.Tveir smiðir ehf.

29.Unnval ehf.

30.Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

31.Vilko Blönduósi

32.Villi Valli ehf.

33.Þvottahúsið Perlan

  1. Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf.

  2. Tengill ehf

12.03.2019 14:29

Engir tímar í dag !!!


Frá Æskulýðsnefnd:


Enginn tími í dag vegna veðurs. Það bætist við einn tími í staðin eftir seinasta tímann í vor.


Flettingar í dag: 888
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 384
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 1421183
Samtals gestir: 75037
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:54:47