Færslur: 2023 Apríl

21.04.2023 09:56

Óskað eftir tilboðum

                                                                            
 

Þytur óskar eftir tilboðum í plastið sem var á gamla reiðvellinum, hver eining er 5 m, fjöldi ca 200-250 stk. Óskum eftir tilboðum í allt eða hluta af þessu. Tilboð sendist à Kollu Gr eða á netfangið hellnafelli@gmail. com

19.04.2023 19:17

Úrslit lokamóts Þyts, fimmgangur, T3 og V5 í barnaflokki

                                                              
 

Lokamót Mótaraðar Þyts var haldið sunnudaginn 16.04 sl. Keppt var í fimmgangi opnum flokki, tölti T3 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og unglingaflokki. Í barnaflokki var keppt í V5.  5 pollar mættu til leiks og voru flottust. Sláturhúsið, SKVH, gaf 1. sæti í öllum flokkum læri. Mótanefnd þakkar öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í vetur.

           

Fimmgangur F2

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

Forkeppni
 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,37

2 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,97

3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,63

4-5 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60

4-5 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 5,60

6Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,57

7 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt Þytur 5,40

8 Jóhann Magnússon Goði frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 5,37

9 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Þytur 5,20

10 Jóhann Magnússon Garri frá Bessastöðum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,00

11-12 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Freyvar frá Dæli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,80

11-12 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-Ásgeirsá Grár/rauðureinlitt Þytur 4,80

13 Alexander Uekötter Dagvör frá Herubóli Rauður/milli-einlitt Þytur 4,70

14 Magnús Ásgeir Elíasson Gordon frá Stóru-Ásgeirsá Rauður/milli-einlitt Þytur 3,77

15 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Gjóska frá Dæli Grár/jarpureinlitt Þytur 2,30

 

B úrslit

 
 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

6 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,45

7 Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,67

8 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá Þúfum Jarpur/korg-einlitt Þytur 5,40

9 Magnús Ásgeir Elíasson Kvikur frá Stóru-ÁsgeirsáGrár/rauðureinlitt Þytur 5,02

10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Freyvar frá Dæli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,62

 

A úrslit

 

SætiKnapirhossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Hörður Óli Sæmundarson Eldrós frá ÞóreyjarnúpiRauður/milli-stjörnótt Þytur 6,14

2 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt Þytur 6,12

3Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,95

4 Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt Þytur5,62

5 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,62


 

Fjórgangur V5

Barnaflokkur

Forkeppni

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,53

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,93

3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,70

4 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi  Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,67

5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,43

 

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,42

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur  5,08

3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá DalsbúiRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,25

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur3,21

 

 

Tölt T3 1. flokkur

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1-2 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 6,40

1-2 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 6,40

3 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33

4 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,93

5 Katharina Teresa Kujawa Mugga frá ÞúfumJarpur/korg-einlitt Þytur 5,47

 

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,61

2 Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 6,50

3 Elvar Logi Friðriksson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33

4 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,83



Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
Forkeppni


 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20

2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,13

3 Þórir Ísólfsson Merkúr frá Lækjamóti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,77

 

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17 (eftir sætaröðun)

2 Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt Þytur 6,17 (eftir sætaröðun)

3 Þórir ÍsólfssonMerkúr frá Lækjamóti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,61
 

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

Forkeppni
 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,97

2 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,60

3 Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 5,00

4 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,57

5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,60

 

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,28

2 Aðalheiður Einarsdóttir Melrós frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-tvístjörnótt Þytur 5,56

3 Kristín Guðmundóttir Fífa frá Kjarnholtum III Grár/bleikureinlitt Þytur 4,94

4 Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Iða frá Víðidalstungu Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt Þytur 4,56

5 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,67

 

Unglingaflokkur
Forkeppni

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Dagbjört Jóna TryggvadóttirSkutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,00

2 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,90

3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá Árbæ Jarpur/milli-stjörnótt Þytur 4,63

4 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá HeiðarbrúnRauður/milli-stjörnótt Þytur 4,60

5 Erla Rán Hauksdóttir Stella frá SkriðuRauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Þytur 4,40

 

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,94

2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt Þytur 5,50

3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Laxi frá ÁrbæJarpur/milli-stjörnótt Þytur 5,06

4 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá Heiðarbrún Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,89

5 Erla Rán Hauksdóttir Stella frá Skriðu Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Þytur 4,67

       
       
         
           

14.04.2023 10:59

Dagskrá lokamótsins í Mótaröð Þyts 2023

Dagskrá lokamótsins


Mótið hefst kl. 14.00 sunnudaginn 16.04 og byrjum á forkeppni í fimmgangi.


Dagskrá:

Forkeppni í fimmgangi:


Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn

pollar

hlé

Forkeppni í tölti T3:

unglingar

3.flokkur

2.flokkur
1.flokkur

15 mín hlé

úrslit:

b úrslit í fimmgangi

unglingaflokkur T3
3. flokkur tölt T3

1. flokkur tölt T3

2.flokkur tölt T3

1. flokkur fimmgangur

 

 

 

SKVH aðalstyrktaraðili mótsins

09.04.2023 12:33

Sýning á morgun í Þytsheimum

                                                   
 

Hestafimleikarnir fagna 15 ára afmæli í ár. Af því tilefni ætla þau að halda páskasýningu, mánudaginn 10. april (annar í páskum) kl 10.30-12.00 uppi í reiðhöll. Fram koma reið- og hestafimleikakrakkar Þyts ásamt þýskum keppnishóp í  hestafimleikum. Sýningin endar með sameiginlegu hlaðborði og viljum við bjóða öllum sem hafa gaman að fylgjast með okkur!

Hlökkum til að sjá ykkur!

04.04.2023 07:58

Youth Camp

Youth Camp eru námsbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 14-17 ára og verða þær haldnar dagana 14-19.júlí í Ypåjå í Finnlandi.

 

Hér er hægt að sjá fleiri upplýsingar:

https://www.lhhestar.is/is/frettir/umsoknarfrestur-a-youth-camp-lengdur-til-14-april

 

Umsóknarfrestur er til 14.apríl.

 

  • 1
Flettingar í dag: 448
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417634
Samtals gestir: 74847
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:21:02