Færslur: 2024 Júní

13.06.2024 10:48

Keppnisréttur á LM

                                                                                                                         
   

Stjórn vill biðja þá sem unnu sér rétt til þess að keppa á landsmótinu að senda Pálma upplýsingar um IS númer hests, kennitölu keppanda og upp á hvora hönd þeir ætla að keppa.

palmiri@ismennt.is eða í síma 849-0752

 

08.06.2024 17:34

Úrslit úrtöku og gæðingamóts Þyts, Neista og Snarfara

 

                                                                             
 
                                                                                 Þorgeir fékk bikarinn ,,elsti knapi mótsins í úrslitum" 

 

 

Eftir hrikalega viku veðurlega séð tókst að halda úrtöku og gæðingamót um helgina. Tvö rennsli í A og B flokki voru í boði en á laugardegi var keppt í fyrra rennsli og úrslit í barna, unglinga og ungmennaflokki kláruð. Mótið var sameiginlegt mót Þyts með Neista og Snarfara og tókst vel til. Sérstaklega gaman fyrir yngri flokkana að vera fleiri og fá meiri keppni. Aðeins einn polli mætti en það var hún Camilla Líndal á Garra frá Grafarkoti og stóð hún sig auðvitað ofsalega vel. 

Úrslit urðu eftirfarandi: 

 
 
 

A flokkur - A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 8,66

2. Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,33

3. Stjörnuglóð frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,24

4. Viðar frá Hvammi 2 Lilja Maria Suska Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,13

5. Marel frá Hvammstanga Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,10

6. Edith frá Oddhóli Ásdís Freyja Grímsdóttir Grár/vindóttureinlitt Neisti 7,95

7. Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,96 (hætti keppni)

Forkeppni, fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Viðar frá Hvammi 2 Lilja Maria Suska Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,30

2 Hátíð frá Söðulsholti Ásdís Brynja Jónsdóttir Jarpur/milli-einlitt Neisti 8,27

3 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,07

4 Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Rauður/milli-stjörnótt Neisti 7,98

5 Edith frá Oddhóli Ásdís Freyja Grímsdóttir Grár/vindóttureinlitt Neisti 7,80

6 Marel frá Hvammstanga Fríða Marý HalldórsdóttirBrúnn/milli-skjótt Þytur 7,76

7 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,62

8 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt Þytur 7,61

9 Stjörnuglóð frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,78

10 Vænting frá Ytri-Skógum Sigríður Vaka Víkingsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 0,00

Forkeppni, seinna rennsli

SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn

1 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann MagnússonRauður/milli-skjótt Þytur 8,44

2 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli SæmundarsonRauður/milli-stjörnótt Þytur 8,36

3 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,34

4 Hátíð frá Söðulsholti Ásdís Brynja Jónsdóttir Jarpur/milli-einlitt Neisti 8,31

5 Moldríkur frá Hofi á Skaga Egill Þórir Bjarnason Leirljós/Hvítur/ljós-einlitt Snarfari 8,07

6 Valíant frá Vatnshömrum Katharina Teresa Kujawa Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,05

                                                                                                                                                                                         
                                                                                                                                         
 
      

 

 

B flokkur - A úrslit

 

 

 

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,76

2. Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 8,56

3. Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,39

4. Koli frá Efri-Fitjum Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,30

5. Gjöf frá Steinnesi Aron Ingi Halldórsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,25

6. Hlekkur frá Reykjum Ásdís Freyja Grímsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,13

 

Forkeppni, fyrra rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Brynjar frá Syðri-Völlum Helga Una Björnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,62

2. Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundarson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Þytur 8,46

3. Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 8,33

4. Húna frá Kagaðarhóli Helga Una Björnsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 8,32

5. Koli frá Efri-Fitjum Ásdís Brynja Jónsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,27

6. Kara frá Steinnesi Þorsteinn Björn Einarsson Bleikur/fífil-stjörnótt Neisti 8,22

7. Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,21

8. Brandur frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,19

9. Gjöf frá Steinnesi Aron Ingi Halldórsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,13

10. Hlekkur frá Reykjum Ásdís Freyja GrímsdóttirBrúnn/milli-einlitt Neisti 8,06

11. Megas frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt Þytur 7,94

12. Aragon frá Fremri-Gufudal Aron Ingi Halldórsson Leirljós/Hvítur/milli-blesótt Neisti 7,78

Forkeppni, seinna rennsli

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda  Einkunn

1. Hrókur frá Hafragili Pernilla Therese Göransson Brúnn/milli-einlitt Snarfari 8,43

2. Mídas frá Köldukinn 2 Egill Þórir Bjarnason Rauður/milli-einlitt Neisti 8,35

3. Kara frá Steinnesi Þorsteinn Björn Einarsson Bleikur/fífil-stjörnótt Neisti 8,26

4. Gjöf frá Steinnesi Aron Ingi Halldórsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,19

                                                                                                                     

 

 

C flokkur

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Draumur frá Hvammstanga Eva-Lena Lohi Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,33

2. Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,17

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1. Draumur frá HvammstangaEva-Lena Lohi Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,11

2. Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 7,97


Barnaflokkur 

 

 

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,56

2 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Henrý frá Kjalarlandi Rauður/milli-skjótt Snarfari 8,29

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,06

4 Katrín Sara Reynisdóttir Kólfur frá Reykjum Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt Snarfari 8,03

5 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 7,87

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,55

2 Katrín Sara Reynisdóttir Kólfur frá Reykjum Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt14Snarfari 7,98

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 7,91

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 7,78

5 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Henrý frá Kjalarlandi Rauður/milli-skjótt Snarfari 7,54

                                                                                                                                 
 

 

Unglingaflokkur gæðinga

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Margrét Ólafsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 8,50

2 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 8,24

3 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,23

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,12

5 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,09

6 Kristín Erla Sævarsdóttir Karmur frá Byggðarhorni Brúnn/milli-einlitt Neisti 7,31

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Margrét Ólafsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 8,25

2 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 8,22

3 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,05

4 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 8,03

5 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 7,75

6 Kristín Erla Sævarsdóttir Karmur frá Byggðarhorni Brúnn/milli-einlitt Neisti 7,59

 

B flokkur ungmenna

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,55

2. Inga Rós Suska Hauksdóttir Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 8,21

3. Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,05

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk Grár/brúnneinlitt Þytur 8,50

2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,29

3. Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 8,09

4. Inga Rós Suska Hauksdóttir Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 7,88

5. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Kilja frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 7,82

6. Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,61

                                                                                                                                                    

                                                                                                                      
 

 

 

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur

 

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,54

2 Vinur frá Eyri Jóhann Albertsson Bleikur/fífil-blesótt Þytur 8,37

3 Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,28

4 Kleópatra frá Hofi Eline Schriver *Bleikur/álóttureinlitt Neisti 8,12

5 Draumstjarna frá Vængsstöðum Alexander Uekötter Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,54

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur  8,34

2 Nóadís frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Rauður/milli-blesótt Þytur 8,22

3 Vinur frá Eyri Jóhann Albertsson Bleikur/fífil-blesótt Þytur 8,17

4 Kleópatra frá Hofi Ásdís Brynja Jónsdóttir Bleikur/álóttureinlitt Neisti 8,10

5 Draumstjarna frá Vængsstöðum Alexander Uekötter Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,53

 

Flugskeið 100m  

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími

1 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,53

2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grár/rauðureinlitt Þytur 8,79

3 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 Brúnn/milli-skjótt Neisti 8,86

 

 

07.06.2024 12:51

Dagskrá úrtöku og gæðingamóts Þyts 2024

???? Mótanefnd áskilur sér þann rétt að breyta dagskrá eftir veðri! ????

?Laugardagur?

12:00

- Knapafundur

12:30

- Barnaflokkur

- A-flokkur

- Ungmennaflokkur

-Pollaflokkur

hlé

- B-flokkur

- C-flokkur

- Unglingaflokkur

- Gæðingatölt

hlé

- Skeið

Úrslit:

- Barnaflokkur

- Unglingaflokkur

- Ungmennaflokkur

 

 

?Sunnudagur?

10:00

Seinna rennsli forkeppni

- A flokkur

- B flokkur

Matarhlé

Úrslit:

- A úrslit B-flokkur

- A úrslit Gæðingatölt

-A úrslit C-flokkur

- A úrslit A – flokkur

03.06.2024 09:53

Gæðingamót 2024 og úrtaka fyrir Landsmót

Sameiginlegt Gæðingamót og úrtaka hestamannafélaganna Þyts, Snarfara og Neista fyrir Landsmót í Reykjavík 2024 verður haldin á Hvammstanga 8.- 9. júní.

?? Skráningar skuli berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 4. júní inn á skráningakerfi Sportfengs www.sportfengur.com 

??Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka ef ekki næst næg þátttaka.

??Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. og fyrir börn og unglinga 3.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 3.500 kr á hest.

??Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

?? Í Gæðingatölti verður opinn flokkur

??Skráningargjad skal greiða um leið og skráð er og senda kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com.

Kt: 550180-0499 Rnr: 0159 - 15 - 200343

 
  • 1
Flettingar í dag: 1496
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2761
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 1246437
Samtals gestir: 66763
Tölur uppfærðar: 8.9.2024 01:19:03