Færslur: 2025 Júlí

22.07.2025 13:04

Opið íþróttamót Þyts - niðurstöður

Mótið var haldið föstudagskvöldið 18. júlí og laugardaginn 19. júlí. Skráning var fín og gaman hvað við fengum marga keppendur að. Hér má sjá úrslit mótsins. 

 

Tölt T3

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 7,39

2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,94

3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,56

4 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 6,22

B úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapa Einkunn

6 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 6,44

7 Jessie Huijbers Pera frá Gröf Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,67

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elvar Logi FriðrikssonTeningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,87

2 Kristófer Darri Sigurðsson Brimir frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 6,60

3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,53

4-5 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33

4-5 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33

6 Linda Rún Pétursdóttir Blær frá Hestasýn Brúnn/milli-skjótt Borgfirðingur 6,20

7-8 Linda Rún Pétursdóttir Alvar frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 6,17

7-8 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Þytur 6,17

9 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 6,07

10 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03

11 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,93

12 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,70

13 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60

14 Jessie Huijbers Pera frá Gröf Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,03

 

Ungmennaflokkur

Forkeppni/úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1Selma Dóra ÞorsteinsdóttirOrka frá BúðumMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur5,43

 

Unglingaflokkur

A úrslit

 

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,67

2 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá GrafarkotiRauður/milli-skjótt Þytur 4,17

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá MúlaRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,78

4 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt Þytur 2,72

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,93

2 Svava Rán BjörnsdóttirSýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,07

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá MúlaRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,03

4 Ayanna Manúela AlvesKiljan frá MúlaBrúnn/milli-skjótt Þytur 3,67

 

Tölt T4 - Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,54

2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá Grafarkoti Grár/brúnneinlitt Þytur 6,25

3 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Frigg frá Hólum Rauður/milli-skjótt Fákur 5,92

4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 5,71

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jóhann ÓlafssonTangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,53

2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Blíða frá Grafarkoti Grár/brúnneinlitt Þytur 5,77

3 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 5,47

4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 5,27

5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Frigg frá Hólum Rauður/milli-skjótt Fákur 5,00

6 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,60

 

Tölt T7

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Irena KampDjásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Adam 6,42

2-3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,17

2-3 Jóhanna Perla GísladóttirVon frá Keflavík Bleikur/fífil/kolótturskjótt Máni 6,17

4 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 5,67

5 Gioia Selina Kinzel Mídas frá Köldukinn 2 Rauður/dökk/dr.einlittJökull0,00

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 6,13

2 Jóhanna Perla Gísladóttir Von frá KeflavíkBleikur/fífil/kolótturskjótt Máni 6,10

3-4 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 5,93

3-4 Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá Áslandi Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,93

5-6 Irena Kamp Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Adam 5,83

5-6 Gioia Selina Kinzel Mídas frá Köldukinn 2 Rauður/dökk/dr.einlitt Jökull 5,83

7-8 Jóhanna Harðardóttir Vaka frá Gauksmýri Rauður/milli-skjóttMáni 5,70

7-8 Eyjólfur Sigurðsson Bylgja frá Áslandi Sörli 5,70

9-10 Gioia Selina KinzelÞerna frá Gýgjarhóli Jarpur/korg-stjörnótt Jökull 5,53

9-10 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,53

11 Irena Kamp Skuggadís frá Hafnarfirði Brúnn/milli-einlitt Adam 4,53

 

Barnaflokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,83

2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,50

3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 5,08

4 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,00

5 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 3,92

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,87

2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,70

3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 4,77

4 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,27

5 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 3,43

 

Fjórgangur V2

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,77

2 Inga Dís Víkingsdóttir Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 6,30

3 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá GröfRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,27

4-5 Jessie Huijbers Dögun frá Egilsstaðatjörn Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,23

4-5 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,23

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Kristófer Darri Sigurðsson Ósk frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 6,60

2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40

3 Inga Dís Víkingsdóttir Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Snæfellingur 6,23

4 Jessie Huijbers Dögun frá Egilsstaðatjörn Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20

5 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07

6 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá Gröf Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,97

7 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80

8 Jessie HuijbersSigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,73

9-10 Katharina Teresa Kujawa Sturla frá Herubóli Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,57

9-10 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 5,57

11 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Höfðingi frá Söðulsholti Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,27

12 Jóhanna Friðriksdóttir Diljá frá Sigríðarstöðum Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Skagfirðingur 5,03

 

Ungmennaflokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 6,00

2 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 5,80

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,97

4 Pálína Sara Guðbrandsdóttir Indriði frá Stóru-Ásgeirsá Jarpur/milli-einlitt Glaður 4,60

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Katrín Ösp Bergsdóttir Hátíð frá Narfastöðum Rauður/milli-einlitt Skagfirðingur 6,30

2 Sigurður Dagur Eyjólfsson Aron Einar frá Áslandi Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 6,10

3 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Rauður/milli-einlitt Sörli 6,03

4 Katrín Ösp Bergsdóttir Hrund frá Narfastöðum Brúnn/mó-einlittSkagfirðingur5,70

5 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur5,57

6 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 4,73

7 Pálína Sara Guðbrandsdóttir Indriði frá Stóru-Ásgeirsá jarpur/milli-einlitt Glaður 3,70

 

Unglingaflokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,10

2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,03

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,27

4 Þórarinn Páll Þórarinsson Erla frá Hvítadal 2 Brúnn/milli-einlitt Glaður 4,73

5 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá Lundi Jarpur/rauð-stjörnótt Þytur 4,63

6 Ayanna Manúela Alves Nn frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 4,40

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,70

2 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,60

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,43

4 Ayanna Manúela Alves Nn frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 3,53

5 Þórarinn Páll Þórarinsson Erla frá Hvítadal 2 Brúnn/milli-einlitt Glaður 3,03

 6 Svava Rán Björnsdóttir Fengur frá LundiJarpur/rauð-stjörnótt Þytur 2,40

 

Fjórgangur V5

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjótt Þytur 6,04

2 Jóhanna Harðardóttir Maísól frá Lækjarbotnum Rauður/milli-stjörnótt Máni 5,96

3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,79

4 Jóhanna Perla Gísladóttir Móses frá Hrauni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Máni 5,71

5 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Brúnn/mó-einlitt Sörli 5,67

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Helga Rún Jóhannsdóttir Bogi frá Bessastöðum Brúnn/dökk/sv.skjóttÞytur 5,67

2-3 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Brúnn/mó-einlitt Sörli 5,30

2-3 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 5,30

4 Jóhanna Perla Gísladóttir Móses frá Hrauni Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Máni 4,80

5 Jóhanna Harðardóttir Maísól frá Lækjarbotnum Rauður/milli-stjörnótt Máni 4,67

6 Irena Kamp Léttfeti frá Söðulsholti Brúnn/milli-einlitt Adam 4,57

 

Barnaflokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,83

2 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,79

3 Jóna Marín Sævarsdóttir Freyr frá Varmalæk 1Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 4,50

4 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 4,21

5 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 3,50

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03

2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 5,30

3 Jóna Marín Sævarsdóttir Freyr frá Varmalæk 1Grár/jarpureinlitt Skagfirðingur 4,90

4 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,13

5 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 2,93

 

Fimmgangur F2

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

 

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,74

2 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,00

3 Jóhann Magnússon Hetja frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,93

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,57

2 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjóttÞytur5,97

3 Jóhann Magnússon Hetja frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlittÞytur5,87

4 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjóttÞytur5,40

5 Kristófer Darri Sigurðsson Konsert frá Frostastöðum II Bleikur/fífil-tvístjörnóttSkagfirðingur5,33

6 Sigurður Dagur Eyjólfsson Nagli frá Áslandi Rauður/milli-skjótt Sörli 5,00

7 Linda Rún Pétursdóttir Vindbylur frá Staðarhúsum Jarpur/rauð-stjörnótt Borgfirðingur 3,23

 

Gæðingaskeið PP1

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Jóhann Magnússon Hetja frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 7,50

2 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,08

3 Katharina Teresa Kujawa Eyvör frá Herubóli Bleikur/fífil-einlitt Þytur 4,75

4 Linda Rún Pétursdóttir Úlfheiður frá Stóra-Bakka Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Borgfirðingur 4,50

5 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli Bleikur/fífil/kolóttureinlittvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Glaður 3,63

6 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 3,29

7 Sigurður Dagur Eyjólfsson Nagli frá Áslandi Rauður/milli-skjótt Sörli 2,83

8 Elvar Logi Friðriksson Værð frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð-einlitt Þytur 2,13

 

Flugskeið 100m P2

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaTími

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grár/rauðureinlitt Þytur 7,84

2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,00

3 Elvar Logi FriðrikssonSproti frá Sauðholti 2Rauður/sót-einlitt Þytur 8,33

4 Sigurður Dagur Eyjólfsson Gjöf frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,61

5 Katharina Teresa Kujawa Eyvör frá Herubóli Bleikur/fífil-einlitt Þytur 8,73

6 Jóhann Magnússon Kuldi frá Skipaskaga Grár/brúnneinlitt Þytur 8,90

7-8 Hörður Óli Sæmundarson Hrókur frá Flatatungu Brúnn/milli-einlitt Þytur 0,00

7-8 Kristina Meckert Staka frá Strandarhöfði Rauður/milli-einlitt Þytur 0,00

20.07.2025 20:49

Gott Fjórðungsmót hjá Þytsfélögum

 

 

Í byrjun júlí fór fram Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi hvar þátttökurétt höfðu félagar í hestamannafélögum frá Kjalarnesi til Eyjafjarðar. Frá Þyti fór fríður flokkur knapa og hesta sem mörg hver náðu glæsilegum árangri. Hér verða talin upp þeir knapar og hestar sem náðu inn í úrslit og verðlaunasæti á mótinu.

Öll börn, unglingar og ungmenni sem kepptu fyrir Þyt náðu inn í úrslit og er það glæsilegur árangur. Í barnaflokki  voru það Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti, sem urðu í 12. sæti, Gígja Kristín Harðardóttir á Sigursæli frá Hellnafelli sem urðu í 14. sæti og Sigríður Emma Magnúsdóttir á Abel frá Flagbjarnarholti sem urðu í 16. sæti.

Í unglingaflokki varð Ágústa Sóley Brynjarsdóttir á Glóðafeyki frá Staðarbakka 2 í 12. sæti.

Í ungmennaflokki varð Dagbjört Jóna Tryggvadóttir á Sendingu frá Hvoli í 15. sæti og Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á Þrumu frá Hveragerði komst einnig inn í B-úrslit og vann þau. Í A-úrslitum voru því Guðmar á Þrumu og Rakel Gígja Ragnarsdóttir á Garúnu frá Grafarkoti, en þær náðu 8. sæti. Guðmar Hólm náði hins vegar að sigra A-úrslitin á Þrumu og er það glæsilegur árangur að sigra bæði B- og A-úrslitin.

Í B-flokki urðu Elvar Logi Friðriksson og Grein frá Sveinatungu í 16. sæti, en Elvar Logi keppti einnig á Teningi frá Víðivöllum fremri (reyndar fyrir hestamannafélagið Glað) og urðu þeir í 7. sæti. Teitur Árnason og Hylur frá Flagbjarnarholti náðu svo öðru sætinu.

Í A-flokki náðu Fredrica Fagerlund og Salómon frá Efra-Núpi 2. sæti.

Í tölti T3 varð Eysteinn Tjörvi Kristinsson í 5. sæti á Fortíð frá Ketilsstöðum.

Í unglingaflokki T3 varð Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti í 8. sæti.

Nokkur hross í eigu Þytsfélaga komust inn í kynbótahluta Fjórðungsmótsins og eitt þeirra komst í verðlaunasæti. Það er stóðhesturinn Frár frá Bessastöðum, sem Fríða Rós Jóhannsdóttir og Jóhann B. Magnússon eiga. Jóhann sýndi hestinn og náði hann 1. sæti í flokki 6 vetra stóðhesta.

Allar einkunnir og fleiri upplýsingar er hægt að nálgast inni í Worldfeng eða Horseday appinu.

01.07.2025 06:49

Opna Íþróttamót Þyts

Opna íþróttamót Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli dagana 18. og 19 júlí nk. Skráningar skuli berast fyrir miðnætti mánudaginn 14. júlí inn á skráningakerfi Sportfengs.

Mótanefnd áskilar sér rétt til að sameina flokka eða fella niður ef ekki næst næg þáttaka. Skráningargjöld í fullorðinsflokka og ungmennaflokk eru 4.500 kr. Fyrir börn og unglinga 2.500 kr. Í skeiði er skráningargjaldið 4.000 kr á hest. Þeir sem eru með farandbikara mega koma þeim til mótanefndar áður en mótið hefst.

Greinar:
4-gangur V2 og tölt T3 1. flokkur
4-gangur V5 og tölt T7 2. flokkur
4-gangur V2 og tölt T3 ungmennaflokkur (18-21 árs á keppnisárinu)
4-gangur V2 og tölt T3 unglingaflokkur (14-17 ára á keppnisárinu)
4-gangur V5 og tölt T7 barnaflokkur (10-13 ára á keppnisárinu)
Pollaflokkur (9 ára og yngri á árinu) Verkefni: 3 til 5 keppendur inn á vellinum í einu. Þulur stjórnar keppni, riðið að lágmarki 3 hringir.
5-gangur 1. flokkur F2
Tölt T4 (einn flokkur)
Gæðingaskeið
100 metra skeið

 

 

 
  • 1
Flettingar í dag: 3660
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 2363
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 2231300
Samtals gestir: 91570
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 23:23:32