21.02.2025 13:01

Úrslit Mótaraðar Þyts - fjórgangur og T4

Annað vetrarmótið okkar var haldið laugardaginn 08.02, fín þátttaka á þorrablótslaugardegi. 

 

Fjórgangur V2 - 1. flokkur

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,90

2 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Áttaviti frá Kagaðarhóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 6,80

3 Lilja Maria Suska Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,63

4 Jóhanna Friðriksdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,57

5 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,37

6 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,23

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Lilja Maria Suska Freisting frá Miðsitju Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,57

2-3 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Áttaviti frá Kagaðarhóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Neisti 6,43

2-3 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,43

4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Bati frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,40

5 Jóhanna Friðriksdóttir Kristall frá Efra-Langholti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,37

6-7 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07

6-7 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,07

8 Jessie Huijbers Dögun frá Egilsstaðatjörn Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,87

9 Fanney Dögg IndriðadóttirLotta frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,43

 

Fjórgangur V2 - 2. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,83

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,47

3 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,33

4 Kolbrún Stella Indriðadóttir Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 6,27

5 Camilla Johanna Czichowsky Júpíter frá Stóradal Brúnn/milli-stjörnótt Neisti 6,20

B úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

6 Pálmi Geir RíkharðssonHvatning frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt14Þytur6,50

7 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirRofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt14Þytur6,37

8 Magnús Ásgeir ElíassonDimmir frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv.einlitt14Þytur6,27

9 Karen Ósk GuðmundsdóttirÓlga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt14Þytur5,90

10 Guðný Helga BjörnsdóttirNarfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt14Þytur5,53

11 Kristinn Örn GuðmundssonMagdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt14Skagfirðingur5,00

12 Jóhannes Ingi BjörnssonLjúfa frá Auðunnarstöðum II Brúnn/milli-stjörnótt14Þytur 4,93

13 Jóhann AlbertssonGlóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 2,40

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdís frá Efri-FitjumBleikur/fífil-einlitt14Þytur6,57

2 Rakel Gígja RagnarsdóttirGarún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt Þytur6,30

3 Eva-Lena LohiDraumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt14Þytur6,23

4 Camilla Johanna CzichowskyJúpíter frá StóradalBrúnn/milli-stjörnótt14Neisti6,13

5 Kolbrún Stella IndriðadóttirAustri frá Litlu-BrekkuRauður/milli-einlittglófextÞytur6,07

6 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirRofi frá SauðáRauður/milli-einlitt14Þytur5,97

7 Karen Ósk GuðmundsdóttirÓlga frá BlönduósiBrúnn/milli-einlitt14Þytur5,93

8 Pálmi Geir RíkharðssonHvatning frá Syðri-VöllumRauður/milli-stjörnótt14Þytur5,87

9 Magnús Ásgeir ElíassonDimmir frá Stóru-ÁsgeirsáBrúnn/dökk/sv.einlitt14Þytur5,67

10-13 Jóhannes Ingi BjörnssonLjúfa frá Auðunnarstöðum IIBrúnn/milli-stjörnótt14Þytur5,63

10-13 Kristinn Örn GuðmundssonMagdalena frá LundiJarpur/milli-einlitt14Skagfirðingur5,63

10-13 Guðný Helga BjörnsdóttirNarfi frá BessastöðumMóálóttur,mósóttur/ljós-skjótt14Þytur5,63

10-13 Jóhann AlbertssonGlóðafeykir frá Staðarbakka IIRauður/milli-stjörnótt Þytur5,63

14 Ragnar Smári HelgasonDimma frá LindarbergiBrúnn/mó-stjörnótt14Þytur5,47

15 Gracina FiskeDemantur frá VindheimumJarpur/milli-stjörnótt14Skagfirðingur5,30

16 Óskar Einar HallgrímssonHöfði frá HöfðabakkaRauður/bleik-stjörnótt14Þytur4,53

 

Unglingaflokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Svava Rán Björnsdóttir Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,40

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,53

3 Ayanna Manúela Alves Sólroði frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 4,13

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Svava Rán Björnsdóttir Hárekur frá Sandhólaferju Jarpur/milli-einlitt Þytur5,10

2 Ayanna Manúela Alves Sólroði frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 3,77

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,17

 

Fjórgangur V5 - 3. flokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Kristín Guðmundóttir Auður frá DalsmynniJarpur/milli-einlitt14Þytur6,21

2-3 Nele Mahnke Svörður frá Lækjamóti Jarpur/milli-einlitt14Skagfirðingur6,04

2-3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá DvergasteinumBrúnn/milli-einlitt14Þytur6,04

4 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá HjarðarholtiBrúnn/milli-einlitt14Þytur5,96

5 Þorgeir Jóhannesson Rót frá ÁrmótiBrúnn/milli-einlitt14Þytur5,58

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Nele MahnkeSvörður frá Lækjamóti Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 6,10

2 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá HjarðarholtiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,83

3 Kristín Guðmundóttir Auður frá DalsmynniJarpur/milli-einlitt Þytur 5,60

4-5 Þorgeir Jóhannesson Rót frá Ármóti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,57

4-5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,57

6 Ingveldur Linda Gestsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,27

7 Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá Múla Rauður/milli-skjótt Þytur 4,83

8 Selina Maria Stacher Sigurdís frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 4,50

9 Sigrún Davíðsdóttir Mirra frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 4,10

 

Þrígangur - Barnaflokkur

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,67

2 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,22

3 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Fríða frá Varmalæk 1 Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 5,83

4 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,72

5 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Elddór frá Kjalarlandi Rauður/milli-einlitt Neisti 5,28

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40

2 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,97

3 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Fríða frá Varmalæk 1 Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 5,60

4 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur5,50

5 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Elddór frá Kjalarlandi Rauður/milli-einlitt Neisti 5,00

6 Iðunn Alma Davíðsdóttir Kamilla frá Syðri-Breið Brúnn/milli-skjótt Skagfirðingur 4,67

7 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Fjör frá Varmalæk 1 Jarpur/milli-einlitt Skagfirðingur 4,43

 

Tölt T4

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 7,08

2 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,71

3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,58

4 Sonja Líndal Þórisdóttir Gustur frá Þverholtum Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,25

5 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vegtamur frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,17

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,73

2 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,43

3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,27

4 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vegtamur frá Kagaðarhóli Brúnn/milli-einlitt Neisti 6,23

5 Sonja Líndal Þórisdóttir Gustur frá ÞverholtumJarpur/milli-einlitt Þytur 5,90

6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Mylla frá Hvammstanga Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt14Þytur4,77

7 Magnús Ásgeir Elíasson Kormákur frá Stóru-Ásgeirsá Rauður/milli-einlitt14Þytur3,43

17.02.2025 21:54

Reiðfærninámskeið fyrir 6-10 ára

Reiðfærninámskeið fyrir börn á yngsta stigi grunnskóla verður haldið:

Þriðjudaginn 18.febrúar kl 16:30-17:30

Þriðjudaginn 25.febrúar kl 16:30-17:30

Þriðjudaginn 18.mars kl 16:30-17:30

Þriðjudaginn 25.mars kl 16:30-17:30

 

Skráning fer fram hjá Sonju Líndal, sem verður reiðkennari á námskeiðinu. Markmiðið er að hafa gaman með hestinum sínum og efla þannig reiðfærni og áhuga. Farið verður í leiki og þrautabrautir. Börnin þurfa að koma með sinn eigin hest. Ef einhvern langar að taka þátt í námskeiðinu en er hestlaus er um að gera að setja sig í samband við Sonju og reynt verður að finna lausn á því máli.

Æskilegt er að foreldrar fylgi þeim börnum sem enn eru mjög óörugg.

 

Þetta námskeið er gjaldfrjálst í boði hestamannafélagsins Þyts ??

17.02.2025 10:54

Reiðfærninámskeið fyrir 6-10 ára

Reiðfærninámskeið fyrir börn á yngsta stigi grunnskóla verður haldið:

Þriðjudaginn 18.febrúar kl 16:30-17:30

Þriðjudaginn 25.febrúar kl 16:30-17:30

Þriðjudaginn 18.mars kl 16:30-17:30

Þriðjudaginn 25.mars kl 16:30-17:30

Skráning fer fram hjá Sonju Líndal, sem verður reiðkennari á námskeiðinu, t.d. í netfangið sonjalindal@gmail.com.

Markmiðið er að hafa gaman með hestinum sínum og efla þannig reiðfærni og áhuga. Farið verður í leiki og þrautabrautir.

Börnin þurfa að koma með sinn eigin hest. Ef einhvern langar að taka þátt í námskeiðinu en er hestlaus er um að gera að setja sig í samband við Sonju og reynt verður að finna lausn á því máli.

Æskilegt er að foreldrar fylgi þeim börnum sem enn eru mjög óörugg.

Námskeiðið er gjaldfrjálst í boði Hestamannafélagsins Þyts ??

14.02.2025 08:49

Úrslit Gæðingatölts í mótaröð Þyts

Gæðingatölt Þyts var haldið föstudagskvöldið 24.01 í Þytsheimum, þátttaka fín og líklega í fyrsta skipti sem við höldum mót í þessari mótaröð í janúar.

                                                                                                      
 

 

Pollarnir voru glæsilegur hópur en 11 pollar mættu til leiks sem var ofsalega gaman að sjá.  Þau voru Dagur Anton Ásgeirsson og Keilir frá Galtanesi, Níels Skúli Helguson og Díva frá Fremri-Fitjum, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli 2, Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru Ásgeirsá, Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Gustur frá Þverholtum, Margrét Þóra Friðriksd. Líndal og Frár frá Lækjarmóti, Sólon Helgi Ragnarsson og Griffla frá Grafarkoti, Emil Jóhann Ásgeirsson og Melódia frá Köldukinn, Dagbjört Ósk Ásgeirsdóttir og Melódia frá Köldukinn,  Kristófer Logi Marvelsson og Lýdía frá Víðivöllum fremri, Stefán Brynjar Harðarsson og Sigursæll frá Hellnafelli. 

 

Úrslit urðu eftirfarandi: 

Gæðingatölt - 1. flokkur

 

A úrslit

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Mói frá GröfHörður Óli SæmundarsonBrúnn/milli-einlitt Þytur 8,76

2 Grein frá Sveinatungu Elvar Logi FriðrikssonGrár/rauðurblesótt Þytur 8,72

3-4 Þekking frá BessastöðumJóhann Magnússon Rauður/ljós-skjótt Þytur 8,46

3-4 Hlýja frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,46

5 Dögun frá Egilsstaðatjörn Jessie HuijbersBrúnn/milli-einlitt Þytur 8,34

 

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Grein frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Grár/rauðurblesótt Þytur 8,64

2 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,60

3 Hlýja frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,46

4 Þekking frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/ljós-skjótt Þytur 8,44

5 Dögun frá Egilsstaðatjörn Jessie Huijbers Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,43

6 Kilja frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Rauður/milli-blesótt Þytur 8,41

7 Ljúfur frá Lækjamóti II Þórir Ísólfsson Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,39

8 Gustur frá Þverholtum Sonja Líndal Þórisdóttir Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,32

9 Garún frá GrafarkotiRakel Gígja Ragnarsdóttir Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,31

10 Funi frá HæliJón Kristófer Sigmarsson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Neisti 8,22

 

Gæðingatölt - 2. flokkur

A úrslit

 

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Brimdís frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/fífil-einlitt Þytur 8,69

2 Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,51

3 Rofi frá SauðáÁsta Guðný Unnsteinsdóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,45

4 Narfi frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 8,44

5 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,40

 

B úrslit

 

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

6 Andri frá Útnyrðingsstöðum Kolbrún Stella Indriðadóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,40

7 Höfði frá Höfðabakka Óskar Einar Hallgrímsson Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 8,35

8 Muninn frá HvammstangaHalldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt14Þytur 8,30

9 Þrá frá Þingeyrum Hörður Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,26

 

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn

1 Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Magnús Ásgeir Elíasson Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 8,44

2 Narfi frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 8,43

3 Brimdís frá Efri-Fitjum Greta Brimrún Karlsdóttir Bleikur/fífil-einlitt Þytur 8,43

4 Rofi frá Sauðá Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,40

5 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt Þytur 8,38

6 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,35

7 Höfði frá Höfðabakka Óskar Einar Hallgrímsson Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 8,34

8 Andri frá Útnyrðingsstöðum Kolbrún Stella Indriðadóttir Rauður/milli-einlitt Þytur 8,30

9 Þrá frá Þingeyrum Hörður Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt Neisti 8,21

10 Ólga frá BlönduósiKaren Ósk Guðmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Neisti 8,20

11 Ljúfa frá Auðunnarstöðum II Jóhannes Ingi Björnsson Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 8,19

12 Hefð frá Fremri-Fitjum Helga Rós Níelsdóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,12

13 Værð frá Víðivöllum fremri Ragnar Smári HelgasonJarpur/rauð-einlitt Þytur 8,10

14 Stjörnuglóð frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,02

15 Melódía frá Köldukinn 2 Karen Ósk Guðmundsdóttir Bleikur/fífil-einlitt  Þytur 7,88

16 Framtíð frá Hæli Sara Kjær Boenlykke Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka Neisti 7,69

 

Gæðingatölt - barnaflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,38

2 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,07

3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlitt Þytur 8,03

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,74

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,34

2 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlitt Þytur 8,12

3 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,95

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,47

 

Gæðingatölt - unglingaflokkur

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,31

2 Svava Rán Björnsdóttir Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,07

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 8,31

2 Svava Rán Björnsdóttir Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,05

 

Gæðingatölt - 3. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,40

2 Sara Lind Kristjánsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Neisti 8,32

3 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 8,26

4 Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá MúlaRauður/milli-skjótt Þytur 8,05

5 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 7,97

6 Guðmundur SigurðssonSólfari frá Sólheimum 1 Rauður/milli-blesótt Þytur 7,88

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 8,37

2 Sara Lind Kristjánsdóttir Garri frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt Neisti 8,30

3 Kristín Guðmundóttir Auður frá DalsmynniJarpur/milli-einlitt Þytur 8,25

4 Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá MúlaRauður/milli-skjótt Þytur 8,09

5 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá ÁslandiRauður/milli-blesótt Þytur 7,88

6 Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 1 Rauður/milli-blesótt Þytur 7,83

12.02.2025 20:41

Heilsufar hestsins - Sonja Líndal

Þriðjudaginn 25.febrúar kl 18.00 mun Sonja Líndal leiða áhugasamt hestafólk í gegnum mikilvæg grundvallaratriði þegar kemur að því að meta heilsufar hestsins. Um er að ræða verklega kennslu þar sem kennt verður hvernig hesteigandi getur sjálfur framkvæmt skipulega heilsufarsskoðun. Meðal annars verður farið yfir hvernig þreifað er eftir kvíslböndum hestsins, þjálfuð verður notkun á hlustunarpípu til gagns fyrir almennan hestamann, einfaldar teygjuæfingar fyrir hesta prófaðar og hvað sé gott að eiga í sjúkrakassanum svo fátt eitt sé nefnt. 

 

ATH það þarf ekki að mæta með eigin hest á þetta námskeið. En það má. 

 

Það er mikilvægt að skrá sig hagræðingar fyrir skipulagningu. Skráning fer fram hjá Evu-Lenu í síma 893 5071 eða í messenger,  fyrir mánudagskvöldið 24.febrúar kl 20.

 

Þátttökugjald 2500 

Staðsetning: Hesthúsahverfið á Hvammstanga, Aðalból.   

12.02.2025 20:35

Heyefnagreiningar fyrir hestamenn !!!

Til félaga í hestamannafélögum

Við bjóðum uppá heyefnagreiningar fyrir hestamenn. Tvennskonar, minni greining kostar 5630.- kr án vsk
og stærri greining kostar 11332.- kr án vsk . Minni greiningin er með orkuefnagreiningum (Meltanleiki,
prótein, tréni, sykur, hestafóðureiningar) og útreikningum á heygjöf á dag pr hest útfrá ykkar heyi. Í stærri
greiningunni bætist við helstu stein- og snefilefni.


Hér eru upplýsingar hvernig þið berið ykkur að ef þið viljið senda okkur sýni: Þið takið lítinn heyvisk á
nokkrum stað í rúllunni og setjið í poka (100-200 gr hvert sýni) fer eftir hversu þurrt heyið er. Ef þið
komist ekki á pósthús strax er best að geyma sýnið í kulda. Merkið með nafni, heimilisfangi, kt og
tölvupóstfangi. Á pósthúsum landssins er svo til rauðleitir ódýrir plastpokar sem hægt er að senda sýnin í,
mun þægilegra og ódýrara en að nota pakka eða umslag. Sendið á Efnageining ehf, Lækjarflóa 10 a, 300
Akranes og merkið við að viðtakandi sæki þetta á pósthúsið (einnig ódýrara)
Rétt að geta þess að best er að senda ekki sýni á föstudegi, helst á mánudegi, þriðjudegi eða miðvikudegi,
til að koma í veg fyrir að sýni séu í hitanum á pósthúsinu yfir helgi. Mín reynsla er að í langflestum
tilvikum skila sýnin sér einum sólarhring seinna.


Ef ykkur vantar nánari upplýsingar þá er síminn hjá mér 6612629 og tölvupóstfang beta@efnagreining.is
Meðfylgjandi er niðurstöðublað sem sýnir niðurstöður í stærri greiningu og einnig viðmið


Elísabet Axelsdóttir
Efnagreining ehf

 

 

07.02.2025 12:00

Dagskrá !!!

Mótaröð Þyts - fjórgangur, T4 og þrígangur laugardaginn 08.02. Mótið hefst kl. 11.00

Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi:
börn
Pollar
unglingar

hlé 20 mín
 
Forkeppni:
T4
3. flokkur
2.flokkur
1.flokkur 

hlé 10 mín

Úrslit:
b - úrslit 2 flokkur
A - úrslit T4
A - úrslit 3. flokkur
A - úrslit 2. flokkur
A - úrslit 1.flokkur

26.01.2025 15:55

Mótaröð Þyts - fjórgangur, þrígangur og T4

 

Annað mótið í Mótaröð Þyts 2025 verður 8. febrúar og hefst kl 11:00. Skráningu lýkur miðvikudaginn 05.02. 

Keppt verður í V2 í 1., 2. og unglingaflokki. Í V5 í 3. flokki og þrígangi í  barnaflokki. Einnig verður T4  í opnum flokk. ??

Öllu er stjórnað af þul.

Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót.  Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

20.01.2025 18:47

Knapaþjálfun 

                                                                                                            
 

Hestaíþróttir eru ekki frábrugðnar öðrum íþróttum, að því leyti, að til þess að hámarksárangur náist þurfa hestur og knapi að vera í góðu líkamlegu ástandi. Markmið í þjálfun hesta er fyrst og fremst að auka endingu þeirra og að þeir geti stöðugt verið að

bæta sig. Þegar kemur að knöpunum sjálfum er ekki síður mikilvægt að huga að sama markmiði.

 

Hestamennska getur verið krefjandi líkamlega og ef ekki er hugað að réttri líkamsbeitingu er hætt við að ending okkar í faginu verði ekki löng. Jafnvægi, styrkur og þol eru mikilvægir þættir og geta stuðlað að miklum framförum í reiðmennsku, knapar í góðu formi

líkamlega og andlega koma alltaf til með að standa betur að vígi en þeir sem ekki búa yfir sömu eiginleikum.

 

Bergrún er Reiðkennari frá Háskólanum á Hólum ásamt því að vera Einkaþjálfari frá ÍAK 

Hún kenndi Knapaþjálfun við Háskólann á Hólum í fjögur ár og var einmitt hluti af því teymi sem sá um að þróa áfangann.

Síðast liðinn vetur fór hún af stað með námskeiðið í formi helgarnámskeiðs og fékk mjög góðar viðtökur. 

 

Með Knapaþjálfun leggur hún áherslu á líkamsbeitingu knapans með og án hests. Aðstoðar viðkomandi knapa við að finna sína styrkleika og bæta veikleika sem kunna að hafa áhrif á reiðmennsku viðkomandi. Hún horfir mikið til líkamsstöðu, samhæfinguar og hvernig hægt er að bæta sig á hestbaki einfaldlega með því að vera meira meðvitaður um hvað má betur fara.

 

Helgarnámskeiðin er hugsuð þannig að nemandinn fái sem flest "verkfæri" til að bæta líkamsbeytingu sína, bæði á hestbaki en líka í gegnum æfingar/ æfingatækni sem hægt er að nota heima og/eða í ræktinni.

 

Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri.

Þar er farið yfir áherslur í kennslu Knapaþjálfunar, hverju ber að huga að þegar bæta á líkamsstöðu sína á hestbaki, orsakir og afleiðingar vissrar líkamsbeytingar og hvernig við gerum varanlegar breytingar.

 

Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests. Horft er í líkamsstöðu, vöðvasamræmi knapa, hreyfifærni liða og annað sem getur mögulega haft áhrif á ásetu knapa og líkamsstöðu dags daglega.

 

Þessu eru svo hvoru tveggja fylgt eftir með tveimur reiðtímum - einkatímum. Þar sem áherslan er líkamsbeyting knapans og stjórn hans á hestinum. 

 

Að auki er einn laufléttur æfingartími, þar sem farið er í styrktarþjálfun og teygjur sem Bergrúnu finnst eiga erindi við alla knapa. Farið í æfingatækni sem getur nýst viðkomandi í ræktinni eða við hreyfingu dags daglega.

 

Námskeið sem þú mátt ekki missa af ! 

 

Dagsetning 5-6 apríl

Verðið á mann er 25.000 kr

Hámarksfjöldi eru 10 nemendur

Skráning evalenalohi@hotmail.com

 

 

20.01.2025 13:06

Hallarþrif !!!

 

Á morgun þriðjudaginn 21.01. kl. 18.00 ætlum við að byrja þrif á reiðhöllinni, margar hendur vinna létt verk.

Ef þú kemst bara í smástund, þá er það bara frábært !!!

19.01.2025 17:43

Fyrsta mót - gæðingatölt

Fyrsta mót vetrarins verður föstudaginn 24. janúar nk kl. 18.00 í Þytsheimum á Hvammstanga, og verður að vera búið að skrá á miðnætti miðvikudaginn 22. janúar. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs. Keppt verður í gæðingatölti í öllum flokkum. 

Slóðin inn á skráninguna er: Sportfengur og farið undir mót. Keppt verður í  1. flokki, 2. flokki, 3. flokki,  unglingaflokki og í barnaflokki  Þeir sem skrá sig í 3 flokk, skrá sig í gæðingatölt ungmennaflokkur.

Skráningargjaldið er 4.000 fyrir fullorðna, 2.500 fyrir unglinga og börn. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Skráning í pollaflokk fer einnig fram í gegnum Sportfeng. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 5.000 kr.

Skráningargjald skal greiða um leið og skráð er. kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343 Senda skal kvittun fyrir greiðslu skráningargjalds á netfangið thytur1@gmail.com

Ráslistar munu birtast í Horseday appinu á fimmudaginn.

 

ATH !!!! Við ætlum að hafa leikinn Ísland - Króatía á inni á kaffistofu fyrir áhugasama !!!!

05.01.2025 18:30

Járninganámskeið

                                                               
 

Kristján Elvar Gíslason járningameistari mun koma á vegum hestamannafélagsins Þyts á Hvammstanga næstkomandi helgi, 11. og 12. janúar og halda járninganámskeið. Byrjað verður á sýnikennslu á laugardeginum og síðan verður nemendum skipt upp í tvo hópa, 3 tímar á hóp hvorn daginn. Námskeiðið verður haldið í Aðalbóli. 

Verð: 35.000 á mann

Skráning á email: jehu@mail.holar.is (Jessie)

03.01.2025 10:59

Jólarestarhittingur

Á morgunn laugardaginn 4. janúar kl. 12 á hádegi ætlar Nína okkar (Jónína Sigurðardóttir) að bjóða upp á grjónagraut og slátur í Félagshúsinu okkar. 

Verður gaman að sjá ykkur sem flest, kæru félagsmenn. Taka stöðuna á nýju ári, fara yfir gamla árið og venja magann af steikarmáltíðunum.

Um að gera að taka börnin með og leyfa þeim að leika sér í brekkunni og fá grjónagraut og slátur með okkur.

28.12.2024 17:38

Uppskeruhátíð æskulýðsstarfsins

 

                                                                                                  
      

Uppskeruhátíð barna og unglinga sem tóku þátt í keppnum og reiðnámi verður haldin sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00 í salnum í reiðhöllinni.

18.12.2024 08:20

Korthafar Þytsheima

 

Nýr búnaður verður fljótlega tekinn í notkun í reiðhöllinni fyrir korthafa til að komast inn í höllina. Sækja þarf app sem heitir Ajax Security System og korthafa þurfa að senda Ragnari Smára tölvupóstfangið sitt til að fá boð inn í appið sem nýr notandi. Senda má netfangið til Ragga á ragnarhelgason@gmail.com eða á messenger.

Einnig voru pantaðir nokkrir lyklar fyrir þá sem treysta sér ekki til að nota appið en lykillinn kostar 5.000 á ári.

Stefnt er að því að byrja strax eftir áramót að nota búnaðinn og því tími núna fyrir korthafa að sækja appið og fá invite. 

Flettingar í dag: 4967
Gestir í dag: 362
Flettingar í gær: 1372
Gestir í gær: 368
Samtals flettingar: 1611218
Samtals gestir: 81225
Tölur uppfærðar: 22.2.2025 23:22:50