29.12.2007 22:29
Íþróttamaður ársins 2007
Mánudaginn 31.desember kl. 11.00 er komið að því að útnefna íþróttamann USVH árið 2007. Að þessu sinni eru 2 Þytsfélagar tilnefndir sem íþróttamaður ársins en það eru Fanney Dögg Indriðadóttir og Svavar Örn Hreiðarsson. Óskum við þeim innilega til hamingju með tilnefninguna.
Einnig eru tilnefnd Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Lóa Dís Másdóttir og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir.
Flettingar í dag: 948
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 8252
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2427400
Samtals gestir: 93702
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 21:02:34