30.01.2008 08:29

Meistaradeild Norðurlands

 
 

Rásröð fyrir úrtöku KS deildarinnar í reiðhöllinni á Sauðárkróki er tilbúinn og hefst veislan miðvikudagskvöldið 30. janúar klukkan. 20.00. Úrtakan hefst á fjórgangi og líkur á fimmgangi. Það verður gaman að sjá hestakostinn sem knapar Norðurlands mæta með í úrtökuna. Meðfylgjandi er ráslisti í fjórgang og fimmgang.


4 gangur
1. Barbara Wenzl
2. Páll Bjarki Pálsson
3. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
4. Sölvi Sigurðarson
5. Víðir Kristjánsson
6. Þorsteinn Björnsson
7. Ísólfur Líndal
8. Camilla Petra Sigurðardóttir
9. Artemisa Beertus
10 Eyrún Ýr Pálsdóttir

5 gangur
1. Sölvi Sigurðarson
2. Artemisa Beertus
3. Camilla Petra Sigurðardóttir
4. Eyrún Ýr Pálsdóttir
5. Þorsteinn Björnsson
6. Páll Bjarki Pálsson
7. Víðir Kristjánsson
8. Ísólfur Líndal
9. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir
10.Barbara Wenzl
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44