08.05.2009 23:41
Komin heimasíða fyrir Fjórðungsmótið
Ný heimasíða hefur verið sett upp fyrir Fjórðungsmót Vesturlands, sem haldið verður á Kaldármelum fyrstu helgina í júlí. Á síðunni er að finna upplýsingar um þátttökurétt, skráningar, keppnisgreinar, gistimöguleika og fleira.
Má sjá hér
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1840
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2061910
Samtals gestir: 89326
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 06:24:06