26.05.2009 18:41
Kynbótasýning á Blönduósi 4.-5. júní
Héraðssýning kynbótahrossa verður á Blönduósi 4. og 5. júní. Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu á Blönduósi í síma 451 2602 / 895 4365 eða á netfangið rhs@bondi.is.
Síðasti skráningardagur er föstudagur 29. maí
Sýningargjald er 13.500 kr en 9.000 kr ef bara er annaðhvort byggingadómur eða reiðdómur og þarf að greiðast samhliða skráningu inn á reikning 307-26-2650, kt. 471101-2650. Senda skal kvittun á netfangið rhs@bondi.is með upplýsingum um fyrir hvaða hross er verið að greiða.
Munið að kynna ykkur reglur um einstaklingsmerkingar, járningar, blóðsýni og spattmyndir. Nánari upplýsingar um tímasetningar verða á heimsíðu búnaðarsambandsins (www.rhs.is).
Búnaðarsambandið og Samtök hrossabænda í Húnaþingi
Síðasti skráningardagur er föstudagur 29. maí
Sýningargjald er 13.500 kr en 9.000 kr ef bara er annaðhvort byggingadómur eða reiðdómur og þarf að greiðast samhliða skráningu inn á reikning 307-26-2650, kt. 471101-2650. Senda skal kvittun á netfangið rhs@bondi.is með upplýsingum um fyrir hvaða hross er verið að greiða.
Munið að kynna ykkur reglur um einstaklingsmerkingar, járningar, blóðsýni og spattmyndir. Nánari upplýsingar um tímasetningar verða á heimsíðu búnaðarsambandsins (www.rhs.is).
Búnaðarsambandið og Samtök hrossabænda í Húnaþingi
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1720
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2061790
Samtals gestir: 89324
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 06:02:56