27.05.2009 09:56
Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum 2009 skráning hafin
Íslandsmót í hestaíþróttum fyrir fullorðna verður haldið 16-18 júlí 2009 á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.
Framkvæmdaraðili mótsins er Hestamannafélagið Léttir.
Hvert hestamannafélag fyrir sig sér um skráningu og óskum við eftir því að hvert félag skrái sína
þátttakendur inn í Sportfeng mótanúmerið er IS2009LET056.
Lokafrestur skráningar er til miðnættis 2. júlí
Skráningargjöldin á að leggja inn á reikn. 0302- 26 - 15841 kt. 430269-6749 í einni greiðslu.
Kv. Hestamannafélagið Léttir
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1613
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2061683
Samtals gestir: 89324
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 05:41:40