01.08.2009 21:20
Kvennareiðin 2009
Kæru Glamour & Glimmer skvísur!
Þá er komið að því!!!!
Kvennareiðin víðfræga verður laugardaginn 15. ágúst. Mæting á Hnjúki í Vatnsdal kl. 14.00 Riðið verður yfir móa og mýrar, holt og hæðir yfir í Miðhóp í Víðidal.
Þar sem býður okkar dýrindis matur og meðððí!!!!
Verð á mann kr. 3.000 og greiðist við mætingu.
Skráning fyrir sunnudagskvöld 9. ágúst hjá Stínu 868-6418, Siggu s. 847-2684 og Ingu s. 451-2564.
Happdrætti, leikir, gleði og gaman
Nefnd of Glamour
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38