19.08.2009 08:59

Margir búnir að vera að ferðast á hestum í sumar

 Verið að ríða yfir Þingeyrasand.

Mig langar til að búa til albúm hérna á Þytssíðunni með ferðalagamyndum sumarsins 2009. Það eru rosalega margir búnir að vera að ferðast í sumar á hestum og gaman væri að fá smjörþefinn af því hérna inn á síðuna. Endilega sendið mér skemmtilegar myndir á kolbruni@simnet.is sem þið hafið tekið á ferðum ykkar og með skýringu hvar myndirnar eru teknar osfrv.
Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38