20.08.2009 14:36

Gróðursetning


Komnar eru fullt af trjáplöntum til að gróðursetja norðan við völlinn okkar upp í Kirkjuhvammi. Sjálfboðaliðar vel þegnir til aðstoðar um helgina eða bara hvenær sem er.
Endilega hafið samband við Tryggva í síma 660-5825 ef þið getið mætt í gróðursetninguna.
emoticon
Flettingar í dag: 1425
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2049379
Samtals gestir: 89225
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 04:57:37