05.11.2009 14:12
Leiðrétting ræktunarbú ársins 2009
Þau leiðu mistök urðu þegar farið var yfir útreikning á þeim búum sem tilnefna átti sem ræktunarbú ársins, kom í ljós að tvö bú sem ekki voru tilnefnd eru hærri en neðsta búið sem tilnefnt var. Þetta eru Lækjamót og Efri-Fitjar og eru þau því einnig tilnefnd.
Hrossaræktarsamtök Vestur - Húnavatnssýslu
Eftirfarandi bú eru tilnefnd ræktunarbú ársins 2009
Stóra Ásgeirsá ~ Síða ~ Syðri Vellir ~ Lækjamót ~
Efri-Fitjar ~ Gauksmýri ~ Grafarkot
Hrossaræktarsamtök Vestur - Húnavatnssýslu
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 513
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 3470
Gestir í gær: 269
Samtals flettingar: 2248442
Samtals gestir: 92174
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 04:09:57