06.01.2010 21:32

Þrettándagleðin



Þrettándagleðin var hin besta skemmtun. Álfakóngur, álfadrottning og hirðmeyjar leiddu gönguna, fram hjá sjúkrahúsinu þar sem nokkur lög voru sungin. Síðan var farið upp að reiðhöllinni, þar söng og spilaði Mundi fyrir gesti, teymt var undir krökkunum og hægt var að kaupa vöfflur með rjóma og kakó. Með í för voru bráðskemmtilegir jólasveinar eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Einnig voru Grýla, Leppalúði og fullt af álfum með í för.

Myndir komnar inn í
myndaalbúmið.

Flettingar í dag: 4206
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2052160
Samtals gestir: 89250
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 18:21:21