25.01.2010 15:46
KS deildin
Úrtaka fyrir 6 laus sæti í KS deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni nk. miðvikudagskvöld og hefst kl 20:00. Ljóst er að hart verður barist um þessi 6 sæti en skráðir eru til leiks 13 keppendur.
Keppt verður i 4-gangi og 5-gangi og ræður sameiginlegur árangur.
Tveir Þytsfélagar eru skráðir til leiks og verður gaman að fylgjast með hvort þeir komist áfram.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3734
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1757569
Samtals gestir: 83924
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 16:13:11