23.03.2011 14:55
Skagfirska mótaröðin - ráslistar
Fjórgangskeppni Skagfirsku mótaraðarinnar fer fram miðvikudaginn 23. mars í reiðhöllinni Svaðastöðum. Útlit er fyrir fjölbreytt og skemmtilegt mót enda eru skráningar afar margar eins og sést á meðfylgjandi ráslistum.
Keppni hefst kl. 19 og er aðgangseyrir 1000 kr. en frítt er fyrir 12 ára og yngri. Húsið opnar kl. 18.30.
Dagskrá: - forkeppni unglingaflokkur.
- forkeppni 2. flokkur.
- forkeppni 1. flokkur.
- úrslit unglingaflokkur.
- HLÉ
- B-úrslit 1. flokkur.
- úrslit 2. flokkur.
- A-úrslit 1. flokkur.
Ráslistar
Unglingaflokkur
1. V. Lýdía Gunnarsdóttir - Geysir frá Hofsósi.
1. V. Ásdís Ósk Elvarsdóttir - Taktur frá Hestasýn.
2. V. Viktoría Eik Elvarsdóttir - Máni frá Fremri-Hvestu.
2. V. Jón Helgi Sigurgeirsson - Töfri frá Keldulandi.
3. V. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir - Glymur frá Hofstaðarseli.
3. V. Hafrún Ýr Halldórsdóttir - Bára frá Steinsholti 2.
4. V. Bryndís Rún Baldursdóttir - Eldur frá Bessastaðagerði.
4. V. Elín Magnea Björnsdóttir - Stefnir frá Hofstaðarseli.
5. V. Rakel Eir Ingimarsdóttir - Flæsa frá Fjalli.
5. V. Rósanna Valdimarsdóttir - Vakning frá Kríthóli.
6. V. Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir - Spori frá Ytri-Brennihóli.
6.V. Björn Ingi Ólafsson - Hrönn frá Langhúsum.
7. V. Friðrik Andri Atlason - Kvella frá Syðri-Hofdölum.
7. V. Jón Helgi Sigurgeirsson - Samson frá Svignaskarði.
2. flokkur
1. V. Hlín Mainka Jóhannesdóttir - Hlöðver frá Gufunesi.
1. V. Bjarni Broddason - Veturliði frá Brimnesi.
2. V. Gloria Kucel - Sólfari frá Ytra-Skörðugili.
2. V. Sigurður Rúnar Pálsson - Rúna frá Flugumýri
3. V. Hrefna Hafsteinsdóttir - Freyja frá Efri-Rauðalæk.
3. V. Sigurður Heiðar Birgisson - Mánadís frá Íbishóli.
4. H. Steindóra Haraldsdóttir - Gátt frá Lóni.
4. H. Þóranna Másdóttir - Gátt frá Dalbæ.
5. H. Sædís Bylgja Jónsdóttir - Prins frá Garði.
5. H. Sæmundur Jónsson - Gosi frá Bessastöðum.
6. V. Alma Gulla Matthíasdóttir - Drottning frá Tunguhálsi 2.
6. V. Linda Jónsdóttir - Georgína frá Vindheimum.
7. V. Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir - Stæll frá Enni.
7. V. Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir - Hrímnir frá Hjaltastöðum.
8. V. Jóna Ólavsdóttir - Senrir frá Neðra-Ási 2.
8. V. Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum.
9. V. Sigurður Rúnar Pálsson - Haukur frá Flugumýri.
9. V. Steindóra Haraldsdóttir - Gustur frá Nautabúi.
10. H. Ingimar Jónsson - Hafþór frá Syðra-Skörðugili.
11. H. Gloría Kucel - Skorri frá Herríðarhóli.
11. H. Hrefna Hafsteinsdóttir - Frigg frá Efri-Rauðalæk.
12. H. Íris Sveinbjörnsdóttir - Bráinn frá Akureyri.
12. H. Íris Ósk Jóhannesdóttir - Nökkvi frá Stokkalæk.
13. V. Bjarni Broddason - Fáni frá Forsæludal.
1. flokkur
1. Fanney Dögg Indriðadóttir - Grettir frá Grafarkoti.
2. Silvía Sigurbjörnsdóttir - Þórir frá Hólum.
3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Píla frá Kirkjuhóli.
4. Carrie Lyons - Straumur frá Enni.
5. Daniela Pogatschnig - Gneisti frá Garðsauka.
6. Magnús Bragi Magnússon - Punktur frá Varmalæk.
7. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Lukka frá Kálfsstöðum.
8. Aníta M. Aradóttir - Tígur frá Hólum.
9. Lilja Pálmadóttir - Sigur frá Húsavík.
10. Júlía Ludwicaz - Veigar frá Narfastöðum.
11. Valdís Ýr Ólafsdóttir - Hertogi frá Bröttuhlíð.
12. Riikka Anniina - Gnótt frá Grund 2.
13. Linda Rún Pétursdóttir - Máni frá Galtarnesi.
14. Guðmundur M. Skúlason - Gosi frá Lambastöðum.
15. Hanna Chargé - Vordís frá Feti.
16. Ragnhildur Haraldsdóttir - Eitill frá Leysingjastöðum.
17. Auður Inga Ingimarsdóttir - Upplyfting frá Skuggabjörgum.
18. Daníel Larsen - Þota frá Enni.
19. Árni Björn Pálsson - Öfjörð frá Litlu-Reykjum.
20. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Kjarval frá Blönduósi.
21. Egill Þórarinsson - Fífill frá Minni-Reykjum.
22. Ísólfur Þ. Líndal - Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.
23. James Bóas Faulkner - Brimar frá Margarétarhofi.
24. Jón Herkovic - Garður frá Fjalli.
25. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum.
26. Rósa Birna Þorvaldsdóttir - Kolbrún frá Efri-Gegnishólum.
27. Pétur Örn Sveinsson - Fold frá Miðsitju.
28. Magnús Bragi Magnússon - Fleygur frá Garðakoti.
29. Þórdís Jensdóttir - Gramur frá Gunnarsholti.
30. Líney María Hjálmarsdóttir - Þytur frá Húsavík.
31. Elvar Einarsson - Lárus frá Syðra-Skörðugili.
32. Sina Scholz - Taktur frá Varmalæk.
33. Ísólfur Þ. Líndal - Freymóður frá Feti.
34. Camila Sörensen - Fjóla frá Fagranesi.
35. Egill Þórarinsson - Hafrún frá Vatnsleysu.
36. Jón Herkovic - Töfrandi frá Árgerði.
37. Auður Inga Ingimarsdóttir - Fagri frá Reykjum.
38. Pernilla Möller - Stormur frá Langárfossi.
39. Magnús Bragi Magnússon - Neisti frá Skeggstöðum.
40. Bergrún Ingólfsdóttir - Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum.