31.03.2011 13:26
KS-deildin úrslit í smala og skeiði
Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram í gærkvöld. Mikill spenna var hjá knöpum og áhorfendum sem tóku vel undir með hrópum og fagnaðarlátum. Smalakóngurinn Magnús Bragi Magnússon sigraði smalann eins og oft áður og var alveg magnað að sjá þá félaga Magnús og fák hans Frama frá Íbishóli fara smalabrautina villulaust á ógnarhraða. Og voru Magnús og Frami hilltir af áhorfendum lengi og vel í verðlaunaafhendingu. Skeiðið var mjög spennandi allt fram á síðasta hest. Um sigurinn börðust Elvar Einarsson á Kóng frá Lækjamóti og Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli, báðir fóru þeir 60 metranna undir 5 sek sem er mjög gott miðað við árstíma. Árni Björn hafði sigur í skeiðinu og fór báða sprettina undir 5 sek ( 4,99 og 4,97 sek ). Meistaradeild Norðurlands þakkar styrktaraðila KS-deildarinnar Kaupfélagi Skagfirðinga kærlega fyrir rausnalegan stuðning.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Smali
Úrslit
1. Magnús Bragi Magnússon Frami frá íbishóli
2. Eyjólfur Þorsteinsson Bróðir frá Stekkjardal
3. Ragnar Stefánsson Hvöt frá Miðsitju
4. Þorsteinn Björnsson Kóngur frá Hólum
5. Bjarni Jónasson Lipurtá frá Varmalæk
6. Ólafur Magnússon Kæla frá Bergstöðum
7. Tryggvi Björnsson Óvissa frá Grafarkoti
8. Elvar Einarsson Muggur frá Sauðárkróki
9. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
Skeið
Úrslit
1. Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli 4,97
2. Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjamóti 4,99
3. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 5,1
4. Erlingur Ingvarsson Möttul frá Torfunesi 5,17
5. Tryggvi Björnsson Gjafar frá Þingeyrum 5,19
6. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 5,21
7. Magnús Bragi Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg 5,24
8. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 5,28
9. Eyjólfur Þorsteinsson Spirna frá Vindási 5,28
Úrslit
Stigasöfnun
Knapar Heild.stig
1 Eyjólfur Þorsteinsson 33,5
2 Árni Björn Pálsson 27
3 Bjarni Jónasson 25,5
4-5 Ólafur Magnússon 20
4-5 Tryggvi Björnsson 20
6 Þórarinn Eymundsson 18
7 Magnús B Magnússon 13
8-9 Hörður Óli Sæmundarson 10
8-9 Elvar Einarsson 10
10 Sölvi Sigurðarson 9,5
11 Erlingur Ingvarsson 9
12 Mette Mannseth 8
13-14 Baldvin Ari Guðlaugsson 7
13-14 Ragnar Stefánsson 7
15 Ísólfur Líndal 6,5
16 Þorsteinn Björnsson 6
17-18 Jón Herkovic 0
17-18 Riikka Anniina 0
Úrslit urðu eftirfarandi:
Smali
Úrslit
1. Magnús Bragi Magnússon Frami frá íbishóli
2. Eyjólfur Þorsteinsson Bróðir frá Stekkjardal
3. Ragnar Stefánsson Hvöt frá Miðsitju
4. Þorsteinn Björnsson Kóngur frá Hólum
5. Bjarni Jónasson Lipurtá frá Varmalæk
6. Ólafur Magnússon Kæla frá Bergstöðum
7. Tryggvi Björnsson Óvissa frá Grafarkoti
8. Elvar Einarsson Muggur frá Sauðárkróki
9. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
Skeið
Úrslit
1. Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli 4,97
2. Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjamóti 4,99
3. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum 5,1
4. Erlingur Ingvarsson Möttul frá Torfunesi 5,17
5. Tryggvi Björnsson Gjafar frá Þingeyrum 5,19
6. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 5,21
7. Magnús Bragi Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg 5,24
8. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 5,28
9. Eyjólfur Þorsteinsson Spirna frá Vindási 5,28
Úrslit
Stigasöfnun
Knapar Heild.stig
1 Eyjólfur Þorsteinsson 33,5
2 Árni Björn Pálsson 27
3 Bjarni Jónasson 25,5
4-5 Ólafur Magnússon 20
4-5 Tryggvi Björnsson 20
6 Þórarinn Eymundsson 18
7 Magnús B Magnússon 13
8-9 Hörður Óli Sæmundarson 10
8-9 Elvar Einarsson 10
10 Sölvi Sigurðarson 9,5
11 Erlingur Ingvarsson 9
12 Mette Mannseth 8
13-14 Baldvin Ari Guðlaugsson 7
13-14 Ragnar Stefánsson 7
15 Ísólfur Líndal 6,5
16 Þorsteinn Björnsson 6
17-18 Jón Herkovic 0
17-18 Riikka Anniina 0
www.svadastadir.is
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37