11.07.2011 10:42
Dagskrá Íslandsmótsins
Hér er endanleg dagskrá Íslandsmótsins sem haldið verður 14.-16 júlí á Brávöllum á Selfossi.
Fimmtudagur 14. júlí
09:00 Knapafundur
10:00 Fimmgangur 1.-20
12:00 Matarhlé.
13:00 Fimmgangur 21-43
15.40 Kaffihlé
16:00 Fjórgangur 1-30
19:00 Matur
19:45 Fjórgangur 31.-48
21:45 Gæðingaskeið
Föstudagur 15. júlí
08:00 Tölt 1.-20
10 :00 kaffihlé
10:20 Tölt 21-40
12:15: Matarhlé
13:00 Tölt 41-53
14:30 Tölt T2 forkeppni 1-10
15:30 Kaffihlé
16:00 Fjórgangur B úrslit
16:30 Fimmgangur B úrslit
17:00 Tölt B úrslit
18:00 150m og 250m skeið 2 sprettir fyrri umferð.
19:30 Matarhlé Grill við reiðhöll
21:00 100m flugaskeið
22:00 Gaman saman í Sleipnishöllinni.
Laugardagur 16. júlí
10:30 250m skeið 2 sprettir seinni umferð
11:15 150m skeið 2 spretti seinni umferð
12:00 Matur.
13:00 A úrslit Tölt T1 Bein útsending hefst.
13:30 A úrslit Tölt T2
14:00 A úrslit fjórgangur
14:30 A úrslit fimmgangur
15:00 Mótsslit
Með fyrirvara um óvíðráðanlegar breytingar á síðustu stundu.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1575160
Samtals gestir: 79760
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 05:34:34