16.10.2011 11:52
Hvert verður hrossaræktarbú ársins í V-Hún.?
Frá Hrossaræktarsamtökum V-Húnavatnssyslu.
Eftirtalin hrossaræktarbú hafa verið tilnefnd sem hrossaræktarbú ársins 2011 í Húnaþingi vestra, sem útnefnt verður á Uppskeruhátíð hestamanna 29.október nk.
Búin eru nefnd í stafrófsröð:
- Gauksmýri
- Grafarkot
- Lækjamót
- Stóra-Ásgeirsá
- Þóreyjarnúpur
Stjórn HSVH.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44