23.10.2011 21:18

Helga Una tilnefnd sem efnilegasti knapi ársins 2011

Helga Una er tilnefnd sem efnilegasti knapi ársins. Og óskum við henni innilega til hamingju með tilnefninguna.

Nú hefur valnefnd sú er hefur það verk á sínum höndum að tilnefna knapa til verðlauna á Uppskeruhátíð hestamanna, gefið út tilnefningar sínar. Sem fyrr eru tilnefndir fimm knapar í sex flokkum.

Verk nefndarinnar er mikið og í ár var það sérlega vandasamt vegna þeirra aðstæðna að haldin voru bæði landsmót og heimsmeistaramót, sem er jú einsdæmi. Baráttan um titlana er því gífurlega hörð í ár og spennan um það hver hreppir svo titlana í hverjum flokki fyrir sig mun stigmagnast fram að hátíðinni.

Efnilegasti knapi ársins

  • Arna Ýr Guðnadóttir
  • Arnar Bjarki Sigurðarson
  • Helga Una Björnsdóttir
  • Kári Steinsson
  • Rakel Natalie Kristinsdóttir


Kynbótaknapi ársins

  • Daníel Jónsson
  • Erlingur Erlingsson
  • Jakob Svavar Sigurðsson
  • Sigurður Vignir Matthíasson
  • Þórður Þorgeirsson


Íþróttaknapi ársins

  • Árni Björn Pálsson
  • Eyjólfur Þorsteinsson
  • Hinrik Bragason
  • Jóhann Rúnar Skúlason
  • Sigursteinn Sumarliðason


Skeiðknapi ársins

  • Bergþór Eggertsson
  • Daníel Ingi Smárason
  • Elvar Einarsson
  • Sigurbjörn Bárðarson
  • Ævar Örn Guðjónsson


Gæðingaknapi ársins

  • Guðmundur Björgvinsson
  • Hinrik Bragason
  • Sigurbjörn Bárðarson
  • Sigurður Sigurðarson
  • Sigursteinn Sumarliðason


Knapi ársins

  • Eyjólfur Þorsteinsson
  • Hinrik Bragason
  • Jóhann Rúnar Skúlason
  • Sigurður Sigurðarson
  • Sigursteinn Sumarliðason
Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38