24.01.2012 19:44

Frestun á úrtöku KS deildarinnar


Spáð er vonsku veðri á Norðurlandi á morgun (annað kvöld) og því hefur stjórn Meistaradeildar Norðurlands ákveðið að fresta úrtöku sem dagsett var á morgun.

Úrtakan fer þess í stað fram miðvikudaginn 1. febrúar er fram kemur í tilkynningu frá stjórninni.
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1484
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 2681415
Samtals gestir: 95546
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 00:37:13