31.05.2012 14:35

Árgjöld 2012


Nú er búið að stofna innheimtukröfur vegna árgjalda 2012. Ákveðið var á Aðalfundi að hafa árgjöldin óbreytt milli ára þannig að börn/unglingar (fædd 1996 eða seinna) borga 500 kr en aðrir 3.500 kr. Einnig var ákveðið að senda ekki út greiðsluseðla þetta árið heldur birtast þeir í einka/netbankanum. En þeir sem óska eftir að fá sendan seðil eiga þess kost og þarf þá viðkomandi að hafa samband við Dóra Fúsa í síma 891-6930 eða í tölvupósti
halldor.sigfusson@landsbankinn.is


Gjalddagi og eindagi er 4.júní nk. Ath. að aðeins skuldlausir félagar hafa þátttökurétt fyrir úrtöku vegna Landsmóts.  

Flettingar í dag: 2943
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 3991
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2401501
Samtals gestir: 93577
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 10:58:21