06.01.2013 12:46
Frumtamninganámskeiði lokið
Það voru kampakátir þáttakendur sem luku frumtamninganámskeiðinu í dag.
![]() |
Þau sem tóku þátt voru sammála um að mjög vel hefði tekist til og er það ekki síst frábærum kennara að þakka. Við erum aldeilis heppin að hafa svona reynslubolta eins og Þóri Ísólfsson á svæðinu til að leiðbeina okkur og þetta námskeið verður vonandi árviss viðburður héðan í frá. Nokkrar myndir eru komnar inn frá námskeiðinu, þær má sjá hér.
Skrifað af Maríanna
Flettingar í dag: 1357
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 3991
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2399915
Samtals gestir: 93575
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 06:02:15