11.02.2013 17:09

Fræðslukvöld Hólanema

 

 

Fræðslukvöld Hólanema

 

Miðvikudaginn 13.febrúar kl: 20:00 – 22:00

í

Reiðhöllinni Þytsheimum,

Hvammstanga.

 

 

Þema kvöldsins:

 

Gildi stökks !

Farið verður yfir þjálfunaraðferðir á mismunandi hestgerðum.

Hvernig getur stökk bætt hinar gangtegundirnar?

 

 

Kaffi og léttar veitingar verða á boðstólum.

Aðgangur ókeypis.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

 

Þórdís Jensdóttir, Hlín Mainka Jóhannesdóttir og Ninni Kullberg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 1586
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906440
Samtals gestir: 87574
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 07:27:20