28.02.2013 13:35
Reiðnámskeið!
Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið núna í mars ef næg þáttaka fæst. Námskeiðið er fyrir hinn almenna hestamann sem vill bæta reiðmennsku sína og hest. Skemmtilegt og einstaklingsmiðað námskeið þar sem byggt er á getu hvers og eins . Kennt verður einu sinni í viku, 6 skipti. Kennari: James Faulkner.
Verð: 15.000 kr.
Skráning hjá Maríönnu í s: 896 3130 / mareva@simnet.is eða hjá Öldu í s: 847 8842
Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 5. mars.
Fræðslunefnd Þyts.
Skrifað af Maríanna
Flettingar í dag: 1476
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906330
Samtals gestir: 87571
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 07:06:14