09.03.2013 21:59

Svínavatn í dag

Meiri hluti hrossanna sem komust í úrslit í A-flokki voru grá eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
 

Frábæru ísmóti lokið á Svínavatni, veðrið frábært, ísinn frábær og framkvæmdin einnig. Mótshaldarar vilja þakka öllum sem að mótinu komu, keppendum, styrktaraðilum og ótal sjálfboðaliðum heilshugar fyrir. Sjáumst svo hress og kát að ári liðnu, væntanlega laugardaginn 1. mars. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins

B flokkur úrslit

1 Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,81

2 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 8,64

3 Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni 8,59

4 Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka 8,57

5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50

6 Ármann Sverrisson Tindur frá Heiði 8,47

7 Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal  8,39

8 Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum 8,09

 

A - flokkur úrslit

 

1 Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,70

2 Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði 8,67

3 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,51

4 Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum 8,42

5 Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1 8,37

6 Hugrún  Tónn frá Austurkoti 8,32

7 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,31

8 Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum 8,29

9 Skapti Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,14

 

Tölt úrslit

 

1 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,40

2 Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 7,30

3 Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,20

4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,93

5 Anna Kristín Friðriksdóttir  Glaður frá Grund 6,90

6 Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,83

7 Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk 6,80

8 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki 6,57

 

Myndir í myndaalbúmi

Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38