14.04.2014 22:26

Ráslisti Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Annað Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður í Þytsheimum á Hvammstanga þriðjudaginn 15. apríl kl. 18:00.

Dagskrá:

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur

Tölt 8. - 10. bekkur

B-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar

15 mínútna hlé

Tölt 4. - 7. bekkur

Úrslit í tölti 4. - 7. bekkjar

A-úrslit í tölti 8. - 10. bekkjar

 

Endilega látið vita ef eitthvað hefur ruglast í innskráningunum hjá okkur.

 

 

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur                                                       

Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli

1 V Finnur Héðinn Eiríksson Jasmín frá Þorkelshóli   jörp 18v  3.bekkur  Varmahlíðarsk

1 V Guðmar Hólm Ísólfsson Rökkvi frá Dalsmynni   brúnn 24v  2.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

2 V Kristinn Örn Guðmundsson  Elding frá Votumýri 2  rauðblesó 10v  3.bekkur Varmahlíðarsk

2 V Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli móálóttur 19v   2.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

 

Tölt 4.-7. bekkur                                                                                           

 

Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli

1 V  Ásdís Freyja Grímsdóttir  Gjá frá Hæl  brún 13v  6.bekkur    Húnavallask.

1 V  Eysteinn Tjörvi Kristinnsson  Glóð frá Þórukoti  rauðskj 8v  6.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

2 H  Lilja Maria Suska  Börkur frá Akurgerði  jarpur 12v   7.bekkur  Húnavallask.

2 H  Lara Margrét Jónsdóttir  Öfund frá Eystra-Fróðholti  bleik 6v  7.bekkur  Húnavallask.

3 H  Guðný Rúna Vésteinsdóttir  Mökkur frá Hofsstaðaseli  jarpur 10v 6.bekkur   Varmahlíðarsk.

3 H  Rakel Gígja Ragnarsdóttir  Æra frá Grafarkoti  brún 16 v  4.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

4 V  Jón Hjálmar Ingimarsson  Garður frá Fjalli  grár 9v   5.bekkur   Varmahlíðarsk.

4 V  Ásdís Freyja Grímsdóttir  Hespa frá Reykjum  brúnskj 8v  6.bekkur Húnavallask.

5 V  Eysteinn Tjörvi Kristinnsson  Blær frá Hvoli  bleikáló   6.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

5 V  Lara Margrét Jónsdóttir  Króna frá Hofi  rauð 6v 7.bekkur  Húnavallask.

6 H  Guðný Rúna Vésteinsdóttir  Villimey frá Hofsstaðaseli  brúnstjö 8v 6.bekkur Varmahlíðarsk.

6 H  Ingvar óli Sigurðsson  Vænting frá Fremri Fitjum  mósótt 7v  6.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

 

Tölt 8.-10. bekkur                                                                                         

 

Holl/Hönd/Nafn/Hestur/Litur/aldur/Bekkur/Skóli

1  H  Anna Baldvina Vagnsdóttir  Móalingur frá Leirubakka  móáló  15v 10.bekku  Varmahlíðarsk.

1  H  Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir  Næmni frá Grafarkoti  brún 8v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

2  H  Sigurður Bjarni Aadnegard  Prinsessa frá Blönduósi  leirljós  10v  9.bekkur  Blönduskóli

2  H  Ásdís Brynja Jónsdóttir  Börkur frá Brekkukoti  jarpur 15v  9.bekkur  Húnavallask.

3  V  Rakel Eir Ingimarsdóttir  Birkir frá Fjalli  bleikáló 9v  9.bekkur  Varmahlíðarsk.

4  V  Karítas Aradóttir   Gyðja frá Miklagarði  jörp 13v  8.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

4  V  Sólrún Tinna Grímsdóttir  Gjá frá Hæl  brún 13v   8.bekkur  Húnavallask.

5  H  Viktor Jóhannes Kristófersson  Flosi frá Litlu-Brekku  brúnn 12v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

5  H Helgi Fannar Gestsson  Dimmalimm frá Höskuldsst.  jörp 12v  9.bekkur  Varmahlíðarsk.

6  V  Harpa Hrönn Hilmarsdóttir  Krummi frá Egilsá  brúnn 12v  10.bekkur  Blönduskóli

6  V  Magnea Rut Gunnarsdóttir  Freyja frá Litladal  grá 9v  9.bekkur  Húnavallask.

7  H  Anna Herdís Sigurbjartsd.  Stuðull frá Grafarkoti  brúnstjö  11v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

7  H  Ásta Guðný Unnsteinsdóttir  Kragi frá Grafarkoti  brúnskj 9v  8.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

8  H  Eva Dögg Pálsdóttir   Glufa frá Grafarkoti  rauð 6v  10.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

8  H  Fríða Björg Jónsdóttir  Brúnkolla frá Bæ  brúnblesó  7v  10.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

9  V  Aron Freyr Sigurðsson  Hlynur frá Haukatungu  jarpur 9v  8.bekkur  Blönduskóli

9  V  Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir  Bassi frá Áslandi  brúnn 12v  9.bekkur  Grsk. Húnaþ.v.

10 V  Anna Baldvina Vagnsdóttir  Skrúfa frá Lágmúla  brún 14v  10.bekkur  Varmahlíðarsk.

10 V  Sólrún Tinna Grímsdóttir  Hespa frá Reykjum  brúnskj 8v  8.bekkur  Húnavallask.

11 H  Ásdís Brynja Jónsdóttir  Hvinur frá Efri-Rauðalæk  brúnn 11v  9.bekkur  Húnavallask.

 

 

 

Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38