Kvennatölt Norðurlands 2014"/>

18.04.2014 21:09

Kvennatölt Norðurlands 2014

Kvennatölt Norðurlands fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gærkvöld. Fjórtán kvenna lið frá Þyti fór samferða og var feiknaleg stemning. Þemað var bleikt og Þytskonur skörtuðu bleikum fegurðardrottningaborðum sem á stóð "Áfram Þytur" þetta skapaði heildarmynd á liðið svo ekki fór fram hjá nokkrum viðstöddum fyrir hverjum klappliðið í stúkunni var að klappa.

Þytsmeyjar með borðana

 

Áður en mótið hófst hélt Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir (hans Kidda í Dæli) sýnikennslu um mikilvægi þess að hesturinn sé rólegur til þess að vera tilbúinn að taka á til afkasta. Fróðlegt og skemmtilegt.

 
Birna Olivia Agnardóttir var eini fulltrúi okkar í flokki 21 árs og yngri:
Birna og Jafet frá Lækjamóti
 

Minna vanar:

Sóley E. Magnúsdóttir Blöndal og Rökkvi frá Hóli

Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri-Völlum

Johanna Kärrbrand og Carmen frá Hrísum

Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð

Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka

Þóranna Másdóttir og Alvara frá Dalbæ

Úrslit minna vanar:

Sigrún í 2-3. sæti, Tóta í 4. sæti og Guðrún í 5. sæti.

 

Meira vanar:

Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá

Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum II

Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjamóti

Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum, hún keppti einnig á Eldingu frá Stóru-Ásgeirsá

Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjamóti

Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti

Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti

Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti

Úrslit meira vanar:

Fanney og Herdís jafnar í 1-2 sæti og Vigdís í 5. sæti

Herdís og Grettir voru valin par mótsins

Mæðgurnar að vonum ánægðar með árangurinn


Verðlaun voru glæsileg og gefin af eftirfarandi fyrirtækjum Hestar og Menn, Versluninni Eyrinni, KS-Varmahlíð, Góu, Hótel Tindastóll, Lyfju, Capello, Garnbúðinni, Tánni, Bláfelli og Ölgerðinni.

Glæsilegasta par mótsins, Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, fengu þau í verðlaun 50.000.- frá Landsbankanum og blómvönd frá Blóma og Gjafabúðinni.

Hér koma svo öll úrslit.

21. árs og yngri

Forkeppni:
1.Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði – 6,30
2.Laufey Rún Sveinsdóttir og Hremmsa frá Sauðárkróki – 6,23
3.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg – 6,20
4.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli – 5,87
5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ – 5,73
6.Laufey Rún Sveinsdóttir og Sleipnir frá Barði – 5,67
7.Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melodía frá Sauðárkróki – 5,63
8.Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 – 5,47
9.Anna Margrét Geirsdóttir og Stafn frá Miðsitju – 5,43
10.Birna Olivia Agnarsdóttir og Jafet frá Lækjarmóti – 5,40
11.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu – 5,33
12.Anna Baldvina Vagnsdóttir og Skrúfa frá Lágmúla – 5,00
13.Anna Baldvina Vagnsdóttir og Móalingur frá Leirubakka – 4,43
14.Hafrún Ýr Halldórsdóttir og Farsæll frá Kýrholti – 4,17

 

Úrslit:
1.Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði – 6,61
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjavarborg – 6,33
3.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli – 6,28
4.Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melodía frá Sauðárkróki – 6,17
5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ – 6,00

Minna Vanar

Forkeppni:
1.Ingunn Sandra Arnþórsdótti og Grettir frá Saurbæ – 6,80
2.Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka – 6,33
3.-4.Fjóla Viktorsdóttir og Ópera frá Brautarholti – 6,27
3.-4.Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri Völlum – 6,27
5.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð – 6,03

6.Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum – 5,93
7.Helga Rósa Pálsdóttir og Máttur frá Víðidal – 5,70
8.-9.Þórhildur Jakobsdóttir og Rán frá Skefilsstöðum – 5,63
8.-9.Johanna Karrbrand og Carmen frá Hrísum – 5,63
10.Þóranna Másdóttir og Alvara frá Dalbæ – 5,37

11.-12.Jenny Larsson og Skurður frá Einhamri – 5,27
11.-12.Sóley E. Magnúsdóttir og Rökkvi frá Hóli – 5,27
13.Aníta Lind Elvarsdóttir og Kraftur frá Bakka – 4,47
14.Fjóla Dögg Björnsdóttir og Jarl frá Skagaströnd – 4,27

Úrslit:
1.Ingunn Sandra Arnþórsdóttir og Grettir frá Saurbæ – 6,75
2.Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka – 6,58
3.Fjóla Viktorsdóttir og Ópera frá Brautarholti – 6,58
4.Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri-Völlum – 6,42
5.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð – 6,17

Opin Flokkur

Forkeppni:
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti – 6,9
2.Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti – 6,73

3.Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu – 6,57
4.Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjarmóti – 6,43
5.Elisabet Jansen og Gyrðir frá Tjarnarlandi – 6,33
6.Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjarmóti – 6,30
7.Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti – 6,27
8.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum – 6,10
9.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum – 6,03
10.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá – 5,93

11.Ástríður Magnúsdóttir og Rá frá Naustanesi – 5,77
12.Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Synd frá Varmalæk – 5,60
13.Arndís Brynjólfsdóttir og Spes frá Vatnsleysu – 5,50
14.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Elding frá Stóru-Ásgeirsá – 5,03
15.Camilla M. Sörensen og Blængur frá Húsavík – 5,00

Úrslit:
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti – 7,17
2.Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti – 7,17

3.Elisabeth Jansen og Gyrðir frá Tjarnarlandi – 6,83
4.Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu – 6,67
5.Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjarmóti – 6,50

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44