
Fanney og Herdís jafnar í 1-2 sæti og Vigdís í 5. sæti

Herdís og Grettir voru valin par mótsins

Mæðgurnar að vonum ánægðar með árangurinn
|
Verðlaun voru glæsileg og gefin af eftirfarandi fyrirtækjum Hestar og Menn, Versluninni Eyrinni, KS-Varmahlíð, Góu, Hótel Tindastóll, Lyfju, Capello, Garnbúðinni, Tánni, Bláfelli og Ölgerðinni.
Glæsilegasta par mótsins, Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, fengu þau í verðlaun 50.000.- frá Landsbankanum og blómvönd frá Blóma og Gjafabúðinni.
Hér koma svo öll úrslit.
21. árs og yngri
Forkeppni:
1.Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði – 6,30
2.Laufey Rún Sveinsdóttir og Hremmsa frá Sauðárkróki – 6,23
3.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg – 6,20
4.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli – 5,87
5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ – 5,73
6.Laufey Rún Sveinsdóttir og Sleipnir frá Barði – 5,67
7.Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melodía frá Sauðárkróki – 5,63
8.Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 – 5,47
9.Anna Margrét Geirsdóttir og Stafn frá Miðsitju – 5,43
10.Birna Olivia Agnarsdóttir og Jafet frá Lækjarmóti – 5,40
11.Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu – 5,33
12.Anna Baldvina Vagnsdóttir og Skrúfa frá Lágmúla – 5,00
13.Anna Baldvina Vagnsdóttir og Móalingur frá Leirubakka – 4,43
14.Hafrún Ýr Halldórsdóttir og Farsæll frá Kýrholti – 4,17
|
|
|
|
Úrslit:
1.Laufey Rún Sveinsdóttir og Harpa frá Barði – 6,61
2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjavarborg – 6,33
3.Rakel Eir Ingimarsdóttir og Garður frá Fjalli – 6,28
4.Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Melodía frá Sauðárkróki – 6,17
5.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ – 6,00
Minna Vanar
Forkeppni:
1.Ingunn Sandra Arnþórsdótti og Grettir frá Saurbæ – 6,80
2.Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka – 6,33
3.-4.Fjóla Viktorsdóttir og Ópera frá Brautarholti – 6,27
3.-4.Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri Völlum – 6,27
5.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð – 6,03
6.Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum – 5,93
7.Helga Rósa Pálsdóttir og Máttur frá Víðidal – 5,70
8.-9.Þórhildur Jakobsdóttir og Rán frá Skefilsstöðum – 5,63
8.-9.Johanna Karrbrand og Carmen frá Hrísum – 5,63
10.Þóranna Másdóttir og Alvara frá Dalbæ – 5,37
11.-12.Jenny Larsson og Skurður frá Einhamri – 5,27
11.-12.Sóley E. Magnúsdóttir og Rökkvi frá Hóli – 5,27
13.Aníta Lind Elvarsdóttir og Kraftur frá Bakka – 4,47
14.Fjóla Dögg Björnsdóttir og Jarl frá Skagaströnd – 4,27
Úrslit:
1.Ingunn Sandra Arnþórsdóttir og Grettir frá Saurbæ – 6,75
2.Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka – 6,58
3.Fjóla Viktorsdóttir og Ópera frá Brautarholti – 6,58
4.Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Muni frá Syðri-Völlum – 6,42
5.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Syrpa frá Hnjúkahlíð – 6,17
Opin Flokkur
Forkeppni:
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti – 6,9
2.Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti – 6,73
3.Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu – 6,57
4.Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjarmóti – 6,43
5.Elisabet Jansen og Gyrðir frá Tjarnarlandi – 6,33
6.Sonja Líndal Þórisdóttir og Kvaran frá Lækjarmóti – 6,30
7.Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti – 6,27
8.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum – 6,10
9.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum – 6,03
10.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá – 5,93
11.Ástríður Magnúsdóttir og Rá frá Naustanesi – 5,77
12.Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Synd frá Varmalæk – 5,60
13.Arndís Brynjólfsdóttir og Spes frá Vatnsleysu – 5,50
14.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Elding frá Stóru-Ásgeirsá – 5,03
15.Camilla M. Sörensen og Blængur frá Húsavík – 5,00
Úrslit:
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti – 7,17
2.Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti – 7,17
3.Elisabeth Jansen og Gyrðir frá Tjarnarlandi – 6,83
4.Arndís Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu – 6,67
5.Vigdís Gunnarsdóttir og Björk frá Lækjarmóti – 6,50
|