09.05.2014 21:48

úrslit úr firmakeppni

Firmkeppnin fór fram fimmtudaginn 1. mai í blíðskaparveðri

úrslit urðu eftirfarandi

Börn

1.sæti Eysteinn Tjörvi og Glóð kepptu fyrir Gistiheimili Hönnu Siggu

2.sæti Rakel Gígja og Æra kepptu fyrir Döggvi sf.

3. sæti Ingvar Óli og Þyrla kepptu fyrir Póstinn

 

Unglingar

1.sæti Edda Felicia og Héðinn kepptu fyrir KIDKA

2.sæti Ásta Guðný og Djáknar kepptu fyrir Hrímahesta

3.æti Fríða Björg og Brúnkolla kepptu fyrir Bílagerði

 

Konur

1.sæti Alma Lára og Gæji kepptu fyrir Sjóvá

2.sæti Aðalheiður Einarsd. og Skuggi kepptu fyrir Steypustöðina

3. Herdís Einarsd. og Göslari kepptu fyrir Landsbankann

 

Karlar

1.sæti Sigfús Ívarsson og Blær kepptu fyrir Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

2. sæti Guðmundur Sigurðsson og Gjóska kepptu fyrir Ráðbarð

3. sæti Elvar Logi og Auðlegð kepptu fyrir Bessastaði

 

krakkarnir í pollaflokknum voru rosalega flottir og þeir sem tóku þátt í honum voru

 

Arnar, 9 ára gamall á hryssunni sinni henni Lukku

Erla Rán  5 ára á hryssunni Lukku

Jakob Friðriksson Líndal 2 ára á hestinum Degi

Guðmar Hólm Ísólfsson 7 ára á hestinum Degi

Dagbjört Jóna 7 ára og hestinum Þokka

 

við viljum þakka öllum keppendur fyrir þáttökuna og sérstaklega viljum við þakka fyrirtækjunum sem tóku þátt

Hreingerningarstöð Ágústar

Tveir smiðir

Ráðbarður

Steypustöðin

Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Bílagerði

Réttingar og sprautun Guðmundar Jóhannesssonar

Skólabúðirnar Reykjaskóla

Sjóvá

Selasigling

Gistiheimili Hönnu Siggu

Döggvi sf

Pósturinn

Kaupfélagið

Húnaþing vestra

KIDKA

Rarik

Landsbankinn  

Hrímahestar

Bessastaðir

Kola ehf

Ferðaþjónustan Dæli

Verktakaþjónusta Vignis

Selasetur Íslands

Sveitasetrið Gauksmýri

Sláturhús KVH

GL bólstrun

Þvottahúsið Perlan

Lækjamót

Hársnyrting Sveinu

Höfðabakki

Grafarkotsbúið

Jörfabúið

Jón böðvarsson

Stóra- ásgeirsá

Villi valli

Ferðir ehf

Leirhús grétu

Meleyri ehf

Fæðingarorlofssjóður

Valhóll

Virkar

HH

TM

landsbankinn

Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38