30.05.2014 10:30
Reiðnámskeið á Þingeyrum
Dagana 7 og 8 júní næstkomandi verður haldið reiðnámskeið fyrir börn og
unglinga á Þingeyrum. Námskeiðið er ætlað aðeins vönum krökkum/unglingum á
aldrinum 6 - 14 ára. Reiknað er með að þátttakendur mæti með eigin hesta en
þó verður hægt að útvega nokkra þæga hesta sé þess óskað.
Kennari verður Christina Mai, Reiðkennari frá Háskólanum á Hólum.
Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á heimasíðunni: www.thingeyrar.is
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1652
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906506
Samtals gestir: 87575
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 07:48:24