05.06.2014 22:13
Gæðingamót Þyts 2014 - dagsskrá
Dagskrá
Mótið hefst kl. 09.15 á laugardeginum á forkeppni og úrslit verða riðin að henni lokinni.
Knapafundur verður í félagshúsinu kl 08.30
Forkeppni:
A-flokkur
Unglingaflokkur
B-flokkur (bæði B-flokkur + áhugamenn)
pollaflokkur
Hádegishlé (ca 1 klst )
barnaflokkur
Ungmennaflokkur
Tölt
Skeið
úrslit í barnaflokki
úrslit í ungmennaflokki
úrslit í B flokkur
Kaffihlé (30 min)
Úrslit í unglingaflokki
Úrslit í A flokki
Úrslit í b flokki áhugamanna
Úrslit í tölti
Mótslok ca 18:00 :)
Skrifað af Mótanefnd
Flettingar í dag: 1736
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906590
Samtals gestir: 87579
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 08:09:50