02.11.2014 18:21
Uppskeruhátíð hrossaræktarsamtakanna í V-Hún og hestamannafélagsins Þyts
Karmen frá Grafarkoti er undan Álfi frá Selfossi og Klassík frá Grafarkoti. Ræktendur eru Herdís Einarsdóttir og Indriði Karlsson og eigandi er Sigurður Örn Ágústsson. Kostir: 8,32 Sköpulag: 8,09 Aðaleinkunn: 8,23
Askur frá Syðri-Reykjum er undan Akk frá Brautarholti og Nös frá Syðri-Reykjum. Ræktandi er Helga Una Björnsdóttir og eigandi er Haukur Baldvinsson
Kostir: 8,59 Sköpulag: 8,13 Aðaleinkunn: 8,41
|
||
Verðlaunuð voru 3 efstu hross í hverjum flokk:
4 vetra hryssur
Vík frá Lækjamóti a.e. 8,08
Ósvör frá Lækjamóti a.e. 7,92
Sóldögg frá Áslandi a.e. 7,81
5 vetra hryssur
Vitrun frá Grafarkoti a.e. 7,95
Hellen frá Bessastöðum a.e. 7,90
Áróra frá Grafarkoti a.e. 7,85
5 vetra stóðhestar
Brimnir frá Efri-Fitjum a.e. 8,35
Karri frá Gauksmýri a.e. 8,15
6 vetra hryssur
Vinátta frá Grafarkoti a.e. 8,02
Birta frá Áslandi a.e. 7,97
Snælda frá Miðhópi a.e. 7,89
Stóðhestar 6 vetra
Askur frá Syðri-Reykjum a.e. 8,41
7 og eldri vetra hryssur
Karmen frá Grafarkoti a.e. 8,23
Sigurrós frá Lækjamóti a.e. 8,17
Ára frá Syðri-Reykjum a.e. 8,14
Stóðhestar 7 vetra og eldri
Safír frá Efri-Þverá a.e. 8,17
Hrammur frá Efra-Núpi a.e. 8,12
Skemmtinefndin fór á kostum eins og vanalega og Þórhallur Sverrisson sá um matinn þetta árið.