30.11.2014 17:02
Námskeið í janúar
Upphaf þjálfunar 9.-10. Janúar 2015
Námskeið þar sem farið verður yfir nokkrar liðkunar- og styrktaræfingar sem notaðar eru til þess að bæta hestinn.
Markmið er einnig að bæta samskipti knapa og hests og fá góðar hugmyndir fyrir vetrarþjálfunina.
- Staðsetning: Reiðhöllin á Hvammstanga
- Sýnikennsla og spjall föstudagskvöldið kl. 20:00
- Laugardagur: byrjar kl. 09:30. Hóptími, 3-4 saman fyrir hádegi í 50 mín. (fer eftir fjölda á námskeiði).
- Einkatími 30 mín, byrjar kl. 13:00
- Verð: 10.000 kr. á mann
- Kennari: Fanney Dögg Indriðadóttir reiðkennari.
- skráning á thytur1@gmail.com - Hámarksfjöldi er 10 manns
Gangsetning og þjálfun ungra hrossa 23.-24. janúar 2015
Námskeið fyrir knapa með reiðfær hross sem þurfa hugmyndir og hjálp með áframhaldandi þjálfun og til að bæta gangtegundir og þjálni reiðhestsins.
- Staðsetning: Reiðhöllin á Hvammstanga
- Sýnikennsla og spjall föstudagskvöldið kl. 20:00
- Laugardagur: byrjar kl. 09:30. Hóptími, 3-4 saman fyrir hádegi í 50 mín. (fer eftir fjölda á námskeiði).
- Einkatími 30 mín, byrjar kl. 13:00
- Verð: 10.000 kr. á mann
- Kennari: Fanney Dögg Indriðadóttir reiðkennari.
- skráning á thytur1@gmail.com - Hámarksfjöldi er 10 manns
Skrifað af Þytur
Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44