19.12.2015 21:48

Dagskrá á vegum fræðslunefndar 2016 hjá Þyt

Dagskrá á vegum fræðslunefndar 2016

 

Janúar

"Fóðrun og fóðurefni fyrir reiðhross" og "Meðferð og hirðing reiðhrossa"

Fyrirlesari: Ingimar Sveinsson


Helgarnámskeið með Sigga Sig


Járningarnámskeið með Sigurði Torfa

Helgarnámskeið 12-16 tímar, bóklegt og verklegt  (24.-26. jan. eða 29.-31. jan)

Námskeiðið er byggt upp eftir óskum hvers og eins, þ.e. reynt að hafa eins persónumiðað og hægt er.

Gott að vita sem fyrst hverjir hafa áhuga á þessu námskeiði og hvor helgin hentar.

 

Febrúar

"Aftur á bak"

Námskeið fyrir byrjendur og þá sem hafa ekki stundað hestamennsku lengi en  langar aftur á bak. Fyrir þá sem langar að stunda hestamennsku aftur eftir langt  hlé eða hafa jafnvel misst kjarkinn þá er þetta námskeiðið. J

Kennari: Fanney Dögg Indriðadóttir

 

Að vinna í hendi

Fyrir alla sem vilja læra að vinna með/þjálfa  hest í hendi

Kennari: Fanney Dögg Indriðadóttir

 

Mars

Þjálfun gangtegunda

 (helgarnámskeið föstud-sunnudag)

Sýnikennsla og  verklegir tímar

Kennari: Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir

 

Námskeiðin eru auglýst með fyrirvara um næga þáttöku. Nánari dags- og tímasetningar auglýstar síðar.

Fleiri námskeið og fræðsluerindi eru í athugun og verða auglýst síðar. Ef einhverjar óskir eru um fræðslu eða námskeið, endilega hafið samband.

Skráning á netfanginu thyturfraedsla@gmail.com

fyrir hönd fræðslunefndar

Sigrún Eva  og Esther

 

 

 

 

Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38