24.01.2016 19:00

Fundur vegna komandi liðakeppni.

Þriðjudagskvöldið næsta ætlar liðakeppnisnefndin að kynna fyrirkomulag liðakeppni vetrarins.  

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Við munum hittast uppi í félagshúsinu okkar kl 20:30.

Endilega látið þetta berast um sveitir!

Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44