26.01.2016 12:15

Námskeið í febrúar



Námskeið í febrúar 

,,Aftur á bak" 29 - 31 jan  FULLT
Vinna í hendi  5 - 7 feb. örfá pláss eftir
,,Aftur á bak" no 2. 12 - 14 febrúar

Kennsla er á föstudagskvöld og einkatímar á laugardag og sunnudag.
kennari Fanney Dögg.

Minnum á námskeið í mars 

Þjálfun gangtegunda

 (helgarnámskeið föstud-sunnudag)

Sýnikennsla og  verklegir tímar

Kennari: Hallfríður Sigurbjörg Óladótti


Skráning á netfanginu thyturfraedsla@gmail.com

fyrir hönd fræðslunefndar

Sigrún Eva  og Esther

Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44