28.01.2016 14:19

Námskeið hjá Sigga Sig

Síðustu helgi hélt Fræðslunefnd Þyts námskeið með Sigurði Sigurðarsyni. 11 manns mættu á námskeiðið og á þeim sem fréttaritari síðunnar hefur hitt eru allir ánægðir með námskeiðið og sögðust hafa fengið mikið út úr því og fannst gott að fá aðra sýn og aðstoð við þjálfunina.




Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00