19.02.2016 23:35
Úrslit í fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni.
Þá er öðru kvöldi Húnvetnsku Liðakeppninnar lokið.
Skemmtilegt kvöld þar sem margir frábærir hestar og knapar sýndu listir sínar.
Fjólubláa liðið sigraði kvöldið og náði sér í 65,2 stig. Appelsínugulir náðu 59,57 og Grænir 55,23 stig. Eftir kvöldið er staðan í liðakeppninni þannig:
Appelsínugulir: 125,37
Fjólubláir: 123,4
Grænir: 118,43
Fanney Dögg og Brúney frá Grafarkoti sigruðu fjórgang í 1.flokki og unni sér jafnframt þáttökurétt í liði Þyts fyrir Meistari Meistaranna.
Pollarnir að þessu sinni voru tveir. Indriði Rökkvi og Tinna Kristín riðu hestunum Freyði og Funa og fóru þeir fallega hjá þeim. Efnilegir krakkar þar á ferð.
Hér koma svo úrslit úr öllum flokkum.
Barnaflokkur.
(Rakel og Guðmar í vitlausum sætum á mynd) |
1. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 6,0
2. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Dagur frá Hjaltastaðahvammi 5,66
3. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 5,12
4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Melodí frá Framnesi 4,28
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Mökkur frá Fremri-Fitjum 3,95
Unglingaflokkur.
1.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi 6.07
2.Karítas Aradóttir og Vala frá Lækjamóti 5,80
3.Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,671
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga 5,50
5.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Asi frá Þóroddsstöðum 4,83
3.flokkur.
A úrslit: |
1.Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 6,05
2.Ragnar Smári Helgason og Skandall frá Varmalæk 5,95
3.Vera Van og Rauðbrá frá Hólabaki 5,38
4.Aðalheiður Einarsdóttir og Skuggi frá Brekku 5,3 (upp úr B-úrslitum)
5.Elín Sif / Kvaran Lækjamóti 5,2
B úrslit:
5. Aðalheiður Einarsdóttir og Skuggi frá Brekku
6.Agnar Sigurðsson og Dís frá Gauksmýri 5,25
7.Elísa Ýr Sverrisdóttir og Valey frá Höfðabakka 5,04
8.Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir og Eldur frá Litlu Ásgeirsá 4,37
9.Halldór Sigfússon / Toppur Kommu 4,12
2.flokkur.
1.Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,27 (upp úr B-úrslitum)
2.Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,23
3.Birna Olivia Agnarsdóttir og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,13
4.Kati Summa og Korði frá Grafarkoti 5,97
5.Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1 5,80
6.Lýdia Þorgeirsdóttir og Kolbrún frá Borgarlandi 6,00
7.Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 5,97
8.Jóhann Albertsson og Diddi frá Þorkelshóli 2 5,90
9.Eline Schriver og Króna frá Hofi 5,63
1.flokkur.
|
||
1.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 7,00
2.Jessie Huijbers og Hátíð frá Kommu 6,63
3.Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu 6,53
4.Hörður Óli Sæmundarson og Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,27
5.Elvar Logi Friðriksson og Byr frá Grafarkoti 6,23
6.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Flipi frá Bergsstöðum 5,67
Eydís Ósk tók fullt af myndum og eru þær komnar inn í myndaalbúmið hér á síðunni.
Ástund Hestavöruverslun gaf sigurvegurum í öllum flokkum verðlaun.
SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.