31.03.2016 14:43

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar á morgun.

 
 

Eftir síðasta mót var staðan í liðakeppninni mjög jöfn og því spennandi mót framundan.

Fjólubláaliðið - 195,27

Grænaliðið - 191,69

Appelsínugulaliðið - 190,84

 

Veitinganefndin ætlar að sjá til þess að allir verði saddir og sælir og verða þær kjarnakonur með grillmat til sölu á sanngjörnu verði.

Endilega fjölmennum á þetta síðasta mót vetrarins og skemmtun okkur saman.

 

Við byrjum mótið eins og venjulega klukkan 17:30 og í þetta sinn á skeiði.

Nú þegar hafa tveir pollar skráð sig til leiks en það eru:
Indriði Rökkvi og Freyðir – Fjólubláa liðið
Victor Þór og Þokki – Appelsínugula liðið

Hægt er að senda skráningu fyrir pollana á thytur1@gmail.com eða koma upp á loft í Þytsheimum áður en við hefjum keppni og skrá þá þar.

Dagskráin verður sem hér segir:
17:30 - 100 m skeið (uppi á velli)
Pollaflokkur
Börn – forkeppni
Unglingar – forkeppni
Börn – úrslit 
Unglingar – úrslit
Stutt hlé
2.flokkur – forkeppni
Matur
3.flokkur forkeppni 
2.flokkur – b-úrslit
1.flokkur – forkeppni
Stutt hllé
3.flokkur – úrslit
2.flokkur – A úrslit
1.flokkur – úrslit.

Ráslistar eru sem hér segir:

Barnaflokkur:
1.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli - A
1.Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Dagur frá Hjaltastaðahvammi - F
2.Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti - G
2.Margrét Jóna Þrastardóttir og Frakkur frá Miklaholti - G
3.Arnar Finnbogi Hauksson og Sævar frá Kornsá II - F
3.Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Valdís frá Blesastöðum 1A - F
4.Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Diddi frá Þorkelshóli II - A

Unglingaflokkur:
1.Karítas Aradóttir og Björk frá Lækjamóti - G
1.Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi - F
2.Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga - G

3.flokkur:
1.Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli - F
1.Elín Sif Holm Larsen og Jafet frá Lækjamóti - A
2.Gunnlaugur Agnar Sigurðsson og Dís frá Gauksmýri - G
2.Ragnar Smári Helgason og Korði frá Grafarkoti - F
3.Eva-Lena Lohi og Bliki frá Stóru Ásgeirá - A
3.Óskar Einar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti - G
4.Elísa Ýr Sverrisdóttir og Valey frá Höfðabakka - A
4.Sigrún Eva Þórisdóttir og Vorrós frá Syðra Kolugili - F
5.Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið - G

2.flokkur:
1.Þorgeir Jóhannesson og Sveipur frá Miðhópi - G
1.Magnús Ásgeir Elíasson og Glenning frá Stóru Ásgeirsá - F
2.Jóhann Albertsson og Stúdent frá Gauksmýri - F
2.Lýdía Þorgeirsdóttir og Egó frá Gauksmýri - A
3.Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti - A
4.Birna Olivia Agnarsdóttir og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi - F
4.Pálmi Geir Ríkarðsson og Sigurrós frá Syðri Völlum - A
5.Eydís Anna Kristófersdóttir og Snilld frá Tunguhlíð - G
5.Elías Guðmundsson og Elfari frá Stóru Ásgeirsá - A
6.Halldór P. Sigurðsson og Geilsi frá Efri Þverá - G
6.Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ - F
7.Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka - A
7.Sigrún Þórðardóttir og Blæja frá Fellskoti - F
8.Þorgeir Jóhannesson og Stígur frá Reykjum 1 - G
8.Lýdía Þorgeirsdóttir og Smári frá Forsæti - A

1.flokkur:
1.Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti - F
1.Kolbrún Grétarsdóttir og Karri frá Gauksmýri - G
2.Vigdís Gunnarsdóttir og Daníel frá Vatnsleysu - G
2.Sonja Líndal Þórisdóttir og Vídd frá Lækjamóti - A
3.Jessie Huijbers og Hátíð frá Kommu - F
3.Hörður Óli Sæmundarson og Dáð frá Ási I - A
4.Elvar Logi Friðriksson og Byr frá Grafarkoti - F
4.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Ræll frá Varmalæk - G
5.Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti - G
5.Jóhann Magnússon og Mynd frá Bessastöðum - F

6.Fanney Dögg Indriðadóttir og Gróska frá Grafarkoti - A

100 m skeið:
1.Eydís Anna Kristófersdóttir og Hrekkur frá Enni - G
2.Jóhann Magnússon og Knár frá Bessastöðum - F
3.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Hrókur frá Kópavogi - G
4.Elías Guðmundsson og Iðunn frá Stóru Ásgeirsá - A
5.Karítas Aradóttir og Glóey frá Torfunesi - G
6.Pálmi Geir Ríkarðsson og Orka frá Syðri Völlum - A
7.Elvar Logi Friðriksson og Diljá frá Höfðabakka - F
8.Magnús Ásgeir Elíasson og Fjölnir frá Stóru Ásgeirá - F
9.Kristófer Smári Gunnarsson og Korfi frá Efri Þverá - A
10.Elías Guðmundsson og Eldfari frá Stóru Ásgeirá - A
11.Vigdís Gunnarsdóttir og Stygg frá Akureyri - G

 

Ástund Hestavöruverslun gefur sigurvegurum í öllum flokkum verðlaun.

SKVH er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar.
Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38