06.04.2017 09:39
Lokakvöld KS deildarinnar
Mynd af facebooksíðu KS deildarinnar.
Helga Una og Besti frá Upphafi sigra skeiðið í KS deildinni á tímanum 4,84 sek. Einnig var Helga Una í 2. sæti í einstaklingskeppninni í deildinni eftir veturinn. Innilega til hamingju Helga !!!
Hér fyrir neðan má sjá úrslit gærkvöldsins:
T2 - forkeppni
2.Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 7,37
3.Mette Mannseth & Viti frá Kagaðarhóli - 7,0
4.Hinrik Bragason & Sólfaxi frá Sámsstöðum - 6,87
5.Fanndís Viðarsdóttir & Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga - 6,83
6.Finnbogi Bjarnason & Dynur frá Dalsmynni - 6,67
7.Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 6,60
8.Sigurður Rúnar Pálsson & Miðill frá Flugumýri - 6,57
9.Elvar Einarsson & Goði frá Ketilsstöðum - 6,57
10.Helga Una Björnsdóttir & Blæja frá Fellskoti - 6,40
11.Artemisia Bertus & Kiljan frá Þúfum - 6,27
12.Barbara Wenzl & Hryðja frá Þúfum - 6,20
13.Hörður Óli Sæmundarson & Stapi frá Feti - 6,17
14.Vigdís Gunnarsdóttir & Daníel frá Vatnsleysu - 5,90
15.Viðar Bragason - Bergsteinn frá Akureyri - 5,83
16.Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir & Orka frá Ytri-Skógum - 5,83
17.Elvar Logi Friðriksson & Glitri frá Grafarkoti - 5,43
18.Sina Scholz & Ljómi frá Tungu - 5,30
19.Magnús B Magnússon & Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum - 5,30
20.Fríða Hansen & Hekla frá Leirubakka - 0 (fór of langt inn á beinu brautina fyrir slaka tauminn)
21.Fanney Dögg Indriðadóttir & Stuðull frá Grafarkoti - 0 (fór of langt inn á beinu brautina fyrir slaka tauminn)
A-Úrslit
Gústaf Ásgeir Hinriksson - 8,04
Mette Mannseth & Viti frá Kagaðarhóli - 7,63
Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 7,54
Fanndís Viðarsdóttir & Dúkkulísa frá Þjóðílfshafa - 7,21
Hinrik Bragason & Sólfaxi frá Sámsstöðum - 7,17
B-Úrslit:
Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 6,88
Helga Una Björnsdóttir & Blæja frá Fellskoti - 6,83
Elvar Einarsson & Goði frá Ketilsstöðum - 6,58
Sigurður Rúnar Pálsson & Miðill frá Flugumýri - 6,25
Finnbogi Bjarnason & Dynur frá Dalsmynni - 4,21
Skeið
Gísli Gíslason - Nikulás frá Langholtasparti - 5,80 - 5,56
Gústaf Ásgeir Hinriksson - Andri frá Lynghaga - 5,76 - x
Fanndís Viðarsdóttir - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - x - x
Sigurður Rúnar Pálsson - Seiður frá Flugumýri - x - x
Þórarinn Eymundsson - Pandra frá Hæli - 5,28 - 5,25
Magnús Bragi - Hagur frá Skefilstöðum - 5,69 - 5,49
Svavar Örn Hreiðarsson - Hekla frá Akureyri - x - 5,11
Finnbogi Bjarnason - Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti - x - x
Viðar Bragason - Þórir frá Björgum - 5,75 - 5,72
Artemisia Bertus - Klöpp frá Hólum - x - x
Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir - Stússý frá Sörlatungu - x - 5,25
Vigdís Gunnarsdóttir - Stygg frá Akureyri - 5,53 - x
Líney María Hjálmarsdóttir - Brattur frá Tóftum - 5,22 - 5,16
Bjarni Jónasson - Hrappur frá Sauðárkróki - 5,06 - 5,0
Elvar Logi Friðriksson - Þyrill frá Djúpadal - 5,61 - 5,74
Pétur Örn Sveinsson - Jón Pétur frá Herubóli - 5,88 - x
Mette Mannseth - Grótta frá Hólum - 5,53 - x
Helga Una Björnsdóttir - Besti frá Upphafi - 4,84 - 4,85
Elvar Einarsson - Segull frá Halldórsstöðum - 5,41 - 5,05
Hinrik Bragason - Jóhannes-Kjarval frá Hala - 5,05 - 4,92
Ísólfur Líndal - Viljar frá Skjólbrekku - 5,43 - x
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38