20.04.2017 23:49

Norðlenskt úrslitakvöld

sameiginlegt lokamót þriggja deilda var haldið síðasta dag vetrar í reiðhöllinni á Svaðastöðum. Áhugamannadeild G. Hjálmarssonar og Æskulýðsdeild Akureyrar, Húnvetnska liðakeppnin og Skagfirska mótaröðin sendu sína fulltrúa á mótið í 2.flokki, ungmenna- unglinga- og barnaflokki og einungis voru riðin úrslit. Riðin voru 11 úrslit, b-úrslit í tölti og fjórgangi í 2.flokki og a-úrslit í öllum hinum flokkunum ásamt skeiði í gegnum höllina. Almenn ánægja var með framtakið og mótið tókst vel. Norðlendingar áttu skemmtilegt kvöld saman, þrátt fyrir að veður setti örlítið strik í reikninginn hjá nokkrum keppendum sem komust ekki. Verðlaunin voru húfur og teppi frá prjónaverksmiðjunni Kidka á Hvammstanga, undrakremið Gandur frá Urðarketti ehf. á Syðra-Skörðugili og páskaegg nr. 10

Þytsfélagar þakka fyrir sig og hér fyrir neðan eru öll úrslit og nokkrar myndir. 

 

 

 

Barnaflokkur - Fjórgangur
1.sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Kórall frá Kanastöðum 6,23 (Skagfirska)
2.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 5,80 (Skagfirska)
3.sæti Margrét Ásta Hreinsdóttir og Sylgja frá Syðri - Reykjum 5,63 (Eyfirðingar)
4.sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 5,53 (Húnvetnska)
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,43 (Húnvetnska)
6.sæti Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Birta frá Skriðulandi 5,13 (Eyfirðingar)

Barnaflokkur - Tölt 
1.sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Daníel frá Vatnsleysu 6,78  (Húnvetnska)
2.sæti Katrín Ösp Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki 6,33 (Skagfirska)
3.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,0 (Húnvetnska)
4-5 sæti Margrét Ásta Hreinsdóttir og Sylgja frá Syðri - Reykjum 5,83 (Eyfirðingar)
4-5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,83 (Skagfirska)
6.sæti Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Hróðný frá Syðri - Reykjum  5,44  (Eyfirðingar)

 

 

Unglingaflokkur - Fjórgangur 
1.sæti Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,40 (Skagfirska)
2.sæti Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum 6,30 (Skagfirska)
3.sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla - Moshvoli 6,0 (Húnvetnska)
4.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,80 (Húnvetnska)
5.sæti Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Sirkill frá Akureyri 5,70 (Eyfirðingar)

 

 

Unglingaflokkur - Tölt 
1.sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla - Moshvoli 6,78  (Húnvetnska)
2.sæti Karitas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum 6,61 (Skagfirska)
3.sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi 6,17 (Húnvetnska)
4.sæti Kristín Ellý Sigmarsdóttir og Sigurbjörg frá Björgum 6,0 (Skagfirska)
5.sæti Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Sirkill frá Akureyri 5,39 (Eyfirðingar)

 
 
 

Ungmennaflokkur - Fjórgangur 
1.sæti Valgerður Sigurbergsdóttir og Segull frá Akureyri 6,33 (Eyfirðingar)
2.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi 6,30 (Húnvetnska)
3.sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,83 (Húnvetnska)
4.sæti Guðrún Harpa Jóhannsdóttir og Jaki frá Síðu 5,80 (Skagfirska)
5.sæti Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Ester frá Mosfellsbæ 5,73 (Skagfirska)

Ungmennaflokkur - Tölt
1.sæti Valgerður Sigurbergsdóttir og Segull frá Akureyri 6,89 (Eyfirðingar)
2.sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,33 (Húnvetnska)
3.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi 6,06 (Húnvetnska)
4.sæti Guðrún Harpa Jóhannsdóttir og Jaki frá Síðu 5,83 (Skagfirska)
5.sæti Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Ester frá Mosfellsbæ 5,67 (Skagfirska)

 

 

2. flokkur  - Fjórgangur
1. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,63 (vann b úrslit 6,33) (Húnvetnska)
2. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og  Laufi frá Syðri - Völlum 6,23 (Húnvetnska)
3. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 6,13 (Skagfirska)
4.sæti Jóhann Svanur Stefánsson og Stormur frá Feti 6,07 (Eyfirðingar)
5-6 sæti Hlín C.Mainka Jóhannsdóttir og Óskar frá Kálfsstöðum 5,97 (Skagfirska)
5-6. sæti Elín Sif Holm Larsen og Kvaran frá Lækjamóti 5,97  (Húnvetnska)
7.sæti Guðlaug Reynisdóttir og Geisli frá Akureyri 5,90 (Eyfirðingar)
B - úrslit
8. sæti Helga Rósa Pálsdóttir og Gýgjar frá Gýgjarhóli 6,10 (Skagfirska)  
9.sæti Þorgeir Jóhannesson og Birta frá Áslandi 5,53 (Húnvetnska)
10. sæti Óli Pétursson og Þorkell frá Árgerði 4,0 (Skagfirska)

 

 
 

2.flokkur - Tölt
1.sæti Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,89 (vann b úrslit 6,56) (Húnvetnska)
2-3 sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Sigurrós frá Syðri - Völlum 6,56 (Húnvetnska)
2-3 sæti Jóhann Svanur Stéfánsson og Stormur frá Feti 6,56 (Eyfirðingar)
4.sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 6,50 (Húnvetnska)
5.sæti Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,39 (Skagfirska)
6.sæti Aðalheiður Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 6,33 (Skagfirska)
7.sæti Hugrún Lísa Heimisdóttir og Prins frá Garðshorni 6,11 (Eyfirðingar)
B- úrslit 
8.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Vígablesi frá Varmalæk 6,28 (Skagfirska)
9.sæti Elías Guðmundsson og Eldfari frá Stóru -Ásgeirsá 5,83 (Húnvetnska)
10.sæti Óli Pétursson og ?? 5,0 (Skagfirska)

 

 Þóranna og Ganti 
 

2. flokkur - Fimmgangur
1.sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 6,21 (Húnvetnska)
2.sæti Helga Rósa Pálsdóttir og Gýgjar frá Gýgjarhóli 6,14 (Skagfirska)
3.sæti Elín Magnea Björnsdóttir og Hljómur frá Borgarnesi 5,64 (Skagfirska)
4.sæti Ester Anna Eiríksdóttir og Aría frá Breiðumörk 5,62 (Eyfirðingar)
5.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Karamella frá Varmalæk 4,81 (Húnvetnska)
6.sæti Guðlaug Reynisdóttir og Leirabjörk frá Naustum 3,02 (Eyfirðingar)

 

Skeið
1.sæti Kristófer Smári Gunnarsson og Korfi frá Efri - Þverá  5,35/5,66 (Húnvetnska)
2.sæti Guðmar Freyr Magnússon og Hagur frá Skefilsstöðum 0/5,43 (Skagfirska)
3.sæti Steindóra Haraldsdóttir og Gullbrá frá Lóni 5,75/0 (Skagfirska)
4.sæti Jónas Óli Egilsson og Krummi frá Keldulandi 5,86/0 (Eyfirðingar) 
5.sæti Halldór P. Sigurðsson og Sía frá Hvammstanga 0/7,08 (Húnvetnska)

 

Vigdís var dugleg að taka myndir :)

 

 

Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 

 

Guðmar Hólm Líndal og Daníelfrá Vatnsleysu

 

Bryndís Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 

 

Guðmar Hólm Líndal og Kórall frá Kanastöðum

Eysteinn Kristinsson og Þokki frá Litla-Moshvoli

Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga

Elin Sif Holm Larsen og Kvaran frá Lækjamóti 

Þorgeir Jóhannesson og Birta frá Áslandi 

Pálmi Geir Ríkharðsson og Sigurrós frá Syðri-Völlum

Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 

Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri-Völlum

Aðalheiður Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti

Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ

Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka

 

 

Elvar Logi Friðriksson þulur

 
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37