10.11.2017 17:11
Knapamerki
|
Knapamerki 3 er að fara af stað í næstu viku, byrjar á bóklegri kennslu. Verklegi hlutinn verður kenndur eftir áramót.
Boðið verður upp á Knapamerki 1 & 2 saman fyrir fullorðna í vetur. Knapamerki 1 & 2 er mjög skemmtilegt námskeið sem fer yfir öll helstu grunnatriði í hestamennsku, þar sem knapanum er kennt að vera nákvæmur og næmur.
Stefnan er að klára bóklega hlutann í knapamerki 1 fyrir áramót, byrja svo á verklega í janúar.
skráningar mega berast á fanneyindrida@gmail.com fyrir 20. nóvember.
Kennari: Fanney Dögg Indriðadóttir
![]() |
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44