22.01.2018 18:12

Sýnikennsla með Jakobi Svavari

 

 

Jakob þarf vart að kynna en hann hefur verið afar sigursæll á keppnisbrautinni undanfarin ár, hann er meðal annars ríkjandi heimsmeistari í tölti og hefur vakið athygli fyrir vel þjálfuð hross og fallega reiðmennsku. 

Sýnikennslan verður haldin föstudagskvöldið 26. janúar kl. 20:00 í Þytsheimum á Hvammstanga á vegum FT-Norður og Hestamannafélagsins Þyts.

1.500 kr. aðgangseyrir, frítt fyrir FT-félaga og börn 10 ára og yngri.

Ekki láta þetta fram hjá þér fara.

FT - Norður

Flettingar í dag: 757
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2257
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 2551398
Samtals gestir: 94712
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 06:53:37