10.04.2018 16:42

ÚRSLIT LOKAMÓTS HÚNVETNSKU LIÐAKEPPNINNAR

ÚRSLIT LOKAMÓTS HÚNVETNSKU LIÐAKEPPNINNAR

 

Pollaflokkur

Herdís Erla Elvarsdóttir og Ísó frá Grafarkoti

 

Barnaflokkur Tölt T7

 

    1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Daníel frá Vatnsleysu 7,25

    2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 6,75

 

Unglingar Tölt T3

 

    1. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,50

    2. sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla Moshvoli 5,75

    3. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Gáski frá Hafnarfirði 5,67

    4. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,42

 

3. flokkur Tölt T7

 

    1. sæti Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 2 6,25

    2. sæti Ragnar Smári Helgason og Vídalín frá Grafarkoti 6,25

    3. sæti Jóhannes Ingi Björnsson og Þór frá Stórhól 5,63

    4. sæti Sigurður Björn Gunnlaugsson og Amor frá Fremri-Fitjum 5,25

    5. sæti Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli 5,0

    6. sæti Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Dimma frá Holtsmúla 4,88

 

2. flokkur Tölt T3

    

    1. sæti Birna Olivia Ödquist og Ármey frá Selfossi 7.08

    2. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,67

    3. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Gljá frá Grafarkoti 6,0

    4. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Máni frá Melstað 5,92

    5. sæti Jóhann Albertsson og Stúdent frá Gauksmýri 5,92

    6. sæti Matthildur Hjálmarsdóttir og Frakkur frá Bergsstöðum 5,0

 

1. flokkkur Tölt T3

 

    1. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti 7,33

    2. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,75

    3. sæti Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,67

    4. sæti Bergrún Ingólfsdóttir og Gustur frá Kálfholti 6,67

    5. sæti Friðrik Már Sigurðsson og Valkyrja frá Lambeyrum 6,58

B-úrslit 1. flokkur

    6. sæti Jóhann Magnússon og Brana frá Þóreyjarnúpi 6,42

    7. sæti Elvar Lofi Friðriksson og Grámann frá Grafarkoti 6,33

 

Skeið 100 m

 

    1. sæti Guðjón Örn Sigurðsson og Lukka frá Úthlið 8,37sek

    2. sæti Jóhann Magnússon og Fröken frá Bessastöðum 8,41 sek

    3. sæti Halldór Pétur Sigurðsson og Sía frá Hvammstanga 10,34 sek

 

NIÐURSTÖÐUR EINSTAKLINGSKEPPNI OG LIÐAKEPPNI

Barnaflokkur:

        1. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 34 stig

        2. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson 30 stig

        3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson 22 stig

 

    Unglingaflokkur:

        1. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir 36 stig

        2. sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson 31 stig

        3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 30 stig

        

    3. Flokkur:

        1. sæti Aðalheiður Sveina Einarsdóttir 30 stig

        2. sæti Ragnar Smári Helgason 24 stig

        3. sæti Eva-Lena Lohi 23 stig

 

    2. Flokkur:

        1. sæti Eva Dögg Pálsdóttir 25 stig

        2. Birna Olivia Agnarsdóttir Ödquist 20 stig

        3.-4. sæti Sverrir Sigurðsson 15 stig

        3.-4. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson 15 stig

 

    1. Flokkur

        1. sæti Elvar Logi Friðiksson 30 stig

        2. sæti Kolbrún Grétarsdóttir 25 stig

        3. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 23 stig

 

 Lið kvenna  bar svo sigur úr býtum í heildarstigakeppninni.

Liðakeppnisnefnd vill sérstaklega þakka óeigingjarnt starf hjá starfsmönnum mótanna. Veitinganefndin stóð sig að sjálfsögðu frábærlega, og loks áhorfendur og keppendur sem létu sitt ekki eftir liggja.

Einnig fá aðalstyrktaraðilar liðakeppninnar kærar þakkir fyrir þeirra framlag.


SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar

Regulator Complete ÍS gaf verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.

 

Liðakeppnisnefnd

 

 

Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37