13.11.2019 10:46

Uppskeruhátíð æskunnar !!!

Uppskeruhátíð æskunnar

Verður haldin miðvikudaginn 27. nóvember í Dæli kl 17:30
Á dagskránni er að veita viðurkenningar og svo borða öll saman.

Hlökkum til að sjá ykkur öll !!!

Kv æskulýðsnefndin



Æskulýðsstarf Þyts veturinn 2020

Í boði verða eftirfarandi námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni.

 Reiðþjálfun - hentar vel minna vönum og yngri knöpum, kennd áseta, stjórnun og gangtegundir.
 Keppnisþjálfun - hentar vel þeim sem eru farnir að hafa vald á gangtegundum og stefna á keppni. Lagt verður upp með 10 skipti. Kennsla hefst 14.jan 2020
 Trec og hindrunarstökk verður kennt á miðvikudögum byrjar 5. feb (5 skipti)
 Við ætlum einnig að bjóða upp á sýningarhóp sem verður með atriði á Þytssýningunni. Sú kennsla verður á miðvikudögum og byrjar 11. mars 

Ef einhver börn langar að vera með en eiga ekki hest, endilega hafið samband við Æskulýðsnefndina og við getum hjálpað til við að útvega hesta.

Skráning á námskeiðin fer fram á e-maili: thyturaeska@gmail.com, skráning fyrir 20. des


Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38