18.11.2019 10:07
Vikupassi á LM
Kæru félagsmenn!
Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem
haldið verður á Hellu 6. - 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið
okkar. Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að
neðan renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins
16.900 kr.
https://tix.is/is/specialoffer/us3bgyhxsdmbo
Tökum höndum saman - styðjum félagið og tryggjum okkur um leið
miða á Landsmót hestamanna 2020 á besta mögulega verði.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00